Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 50
52 Guðmundur Kjartansson var fæddur á Dýra- stöðum í Mýrasýslu 4. nóv. 1862. Foreldrar hans voru Kjartan Einarsson frá Steinum í Staifholts- tungu og Guðbjörg Benediktsdóttir Þórðarsonar prests í Hvammi í Norðurárdal. Guðmundur kvænt- ist 1894 Petrínu Sign'ði Ingimarsdóttur frá Hlíð í Mýrasýslu. Þau fluttu vestur um liaf árið 1900 orr dvöldu fyi’ir austan vatn við Narrows iþar til 1909 að þau tóku land á S.W. 25-25-11, þar sem nú er Reykjavíkur póststöð. Guðmundur er nú dáinn, en ekkja hans býr þar góðu búi með sonurn sínum Guðmundur var hæglátur maður, en starfsemur og manra vinsælastur, en lét lítt til sín taka utan- heimilis. Ekkja hans er dugnaðarkona og ve' greind. Böm iþeirra eru: Kjartan Ingvar, sem nú er póstafgreiðslumaður að Reykjavík; Marta, giP norskum manni í Woodlands; Ragnhildur, gift Guð- mund: Ólafssyni, bónda í Reykjavíkur-bygð; Sig- urður, giftur Margréti Guðjónsdóttur Erlendssonar. og verður þeirra síðar getið; Margrét, gift norskum manni er Larson heitir, og dvelja þau hjá móðu- hennar. Árni Pálsson er einn af fyrstu landnemum í þessari bygð. Hann er fæddur á Hvoli í Borgar- firði eystra 17. jan. 1878. Faðir hans var Páll Sig- fússon bóndi þar, en móðir hans var Guðrún Árna- dóttir Jónssonar frá Gilsárvöllum í sömu sveit. — Hann fluttist vestur með foreldrum sínum 1888 og bjuggu þau fyrstu 5 árin í Geysir-bygð í Nýja-ís- landi, og nefndu heimili sitt Vallanes, en ekki mun Páll hafa tekið eignarrétt á því landi. Þaðan fluttu þau til Winnipeg og þar ólst Ámi upp til fullorðins- ára. Þar kvæntist hann Margréti Erlendsdóttur. systur þeirra bræðra, sem áður er getið. Skömmu síðar fluttist hann norður til þeirra bræðra konu sinnar, og tók land í austurhelmingi af 12-25-11, og bjó þar nokkur ár. 1904 flutti hann aftur til Winni- peg og setti þar upp kúabú, og græddist þar vel fé.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.