Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 57
59 Þorsteinssonar firá Þyrli á Álftanesi. Hann var hálf- bróðir Árna prests á Kálfatjörn Þorsteinssonar. — Móðir Jóns var Sigríður Jónsdóttir frá Elliðakoti í Mosfellssveit. Hún var systir Páls vegfræðings og þeirra systkyna. Jón ólst upp hjá foreldrum sínum í Reykjavik þar til hann var 14 ára, þá fór hann að Höfnum í Húnavatnsisýslu, og var þar 5 ár. Þaðan fór hann afitur bi! Reykjiavíkur og lærði iþar jám- sniíði. Vestur um haf fluttist hann 1911, og vann í Winnipeg á sumrum, en við fiskiveiðar á vetrum fyrstu 3 árin, á Manitoba-vatni. Hann kvæntist 1915 Margréti Ingimundardóttur, þess er getið er í fyrsta kafla í iþáttum þessum. Hún er fædd 5. júlí 1890. Jón nam land á N.W. 21-25-11 og bjó þar 5 ár, en stundaði þó jafnframt járnsmíðd. Þá seldi hann land sitt, Einari mági sínum og flutti suður til Big Point, og stundaði þar járnsmíði nokkur ár. Þaðan flutti hann til Steep Rock og vinnurþar aðal- lega við smíðar hjá námufélaginu, en hefir þó keypt þar land og hefir nokkra gripi. Jón er þrekmaður og dugnaðarmaður mesti, og hefir farnast vel. Börn þeima eru: Ingimundur Guðjón, Valdimar, Páll og Jón Marinó. Bræður tveir, Þorvaldur og Benedikt Kristjáns- synir, ættaðir úr Vopnafiirði, settust að í bygð þess- ari með liinum fyrstu landnemum, og bjuggu þar nokkur ár, en ekki munu þeir hafa tekið eignarrétt á löndum. Þeir eru nú báðir fluttir burtu og hefi eg engar áreiðanlegar fregnir fengið af þeim eða börnum þeirra. Erlendur Þórðarson, hálfbróðir þeirra Guðjóns og Ingimundar kom að heiman með Guðjóni. Hann kvæntist Vilborgu Gísladóttur Jónssonar frá Hofi í Öræfum í Skaptafellssýslu, en lézt skömmu síðar. Ekkja hans tók land á þessum stöðvum, en ekki veit eg um tölur á því. Valdimar Ágústsson er giftur Margréti dóttur hennar, og mun hann hafa sezt að á því landi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.