Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 58
60 III. Þáttur ■— Wapah-pósthérað Ragnar Jón Johnson er fæddur á Eskifirði 9. feb. 1887. Faðir lians er 'Gísli Jónsson, sem fyrrum var veitingamaður á Eskifirði, en faðir Gísla var Jón hreppstjóri og Dbr.m. í Bygðairholti í Lóni Jónsson- ar prests á Kálfafellsstað. Móðir Gísla var Ragn'- heiður Gísladóttir, bónda á Lóni, Arnarsonar prests, Gíslasonar á Kálfaíellsstað. Kona Gísla, móðir Ragnars, var Sólrún Árnadóttir bónda í Stóru- Breiðuvík í Reykjarfirði. Ragnar fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1903. í>au dvöldu fyrst 2 ár í bænum Gladstone, en f-luttu þaðan í Siglunes- bygð, og bjuggu Iþar á leigulöndum í tvö ár. Þaðan flutti Gísli með sonum sínum vestur fyrir Manitoba- vatn, og tóku þe:r land Iþar sem nú kallast Wapah- pósthérað. Gísli nam land á S.W. 18-24-10, en Ragnar á N. E. á sömu seotion. Þeir feðgar bjuggu þar fyrst nokkur ár félagsbúi, en síðan hefi-r Ragnar búið þar einn. Hann hefir keypt t"vö lönd þar í nágrenninu og hefir stórt gripabú, en stundar þó jafnframt fiskiveiðar og gripaverzlun. Kona hans er Margrét fædd 29. okt. 1891. Faðir hennar var Ögmundur Hansson, en móðir hennar Sigríður Er- lendsdóttir, systur þeirra bræðra Erlendssona, sem getið er í fyrsta þætti hér að framan. Börn þeirra eru: Guðlaug, Sólrún, Ágúst og Sigurður. Börn Gísla auk Ragnars eru: Gísli, gistihússeigandi við námurnar á Gypsumville, giftur hérlendri konu. Árni, stundar fiskiveiðar á Manitoba-vatni og Ragn- hildur, gift Stefáni Guttormssyni frá Krossavík, land- mælingamanni í Winnipeg. Þeir feðgar munu hafa verið fyrstir landnámsmenn af íslendingum á þes-s- um stöðvum, en nokkrir franskir landnemar voru fluttir þangað áður. Landirými er þar lítið, og gat því ekki orðið þar fjölmenn bygð. Þó var þar bygð- ur skóli fyrir nokkrum árum og stofnað pósthérað og símstöð, og hefir Ragnar umsjón á hvorttveggju, enda hefir hann unnið mest að framförum í bygð- inni, og mun þess síðar getið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.