Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 61
63
hanni bróður Bjama, og í öðru lagi -frá Helgu ekkju
lians; en !þeim bar ek:ki saman um sumt og getui
því verið að eitthvað sé rangt).
Yfirlit
Eg hefi lítið getið um efnahag bænda og at-
hafnir í þáttum þessum, og það er mjög misjafnt,
sem eg 'hefi haft um þá að segja. Til þess eru eink-
um tvær orsakir. Önnur er sú að það eru 'mjög
misjafnar upplýs'ngar, sem eg hefi getað fengið um
ætt manna og æfiferil. Sumir hafa fátt munað, en
aðrir hafa sem minst viljað um það segja; og þegar
mennirnir sem hlut áttu að máli voru látnir eða
fluttir burtu, hefi eg orðið að fara eftir sögnum
annara.
A. Reykjavíkur-hérað
Margt er sameiginlegt með bygðum þessum.
Hingað komu því nær allir með tvær hendur tómar,
en þeir hafa sýnt mikinn dugnað, og því nær allir
komist í góð iefni á fám árum. Þiað þarf ekki að
lýsa erfiðleikum þeim sem þeir áttu við að stríða á
fyrstu árunum; þeim hefir svo oft verið lýst áður í
mörgum öðrum bygðum, og hér munu þeir 'hafa
verið þeir sömu, og annarsstaðar, þar sem menn
settust að langt frá öðrum bygðum. Að eignast
eina eða tvær kýr, bát og net, var fyrsta skilyrðið
fyrir lífvænni afíkomu. Griparækt og fiskiveið'ar eru
líka aðal atvinnuvegir þeirra enn í idag, log það
munu hafa verið fiskiveiðarnar sem aðallega komu
þeim áfram fyrstu árin. Nú hafa allir þar vel bjarg-
leg bú, log flestir mega kallast vel efnum búnir
Kunnugur maður isagði mér í vor að fáir bændur
þar mundu ©iga færra en 100 nautgripi, en nokkrii
200 og [þar yfir, og auk þess talsvert af sauðfé.
Shkur bússtofn hefði þótt álitlegur í góðu árunum
en nú er hann arðlítill meðan afurðirnar eru í lágu
verði, og fiskiveiðar ibæði minni og arðminni en