Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 61
63 hanni bróður Bjama, og í öðru lagi -frá Helgu ekkju lians; en !þeim bar ek:ki saman um sumt og getui því verið að eitthvað sé rangt). Yfirlit Eg hefi lítið getið um efnahag bænda og at- hafnir í þáttum þessum, og það er mjög misjafnt, sem eg 'hefi haft um þá að segja. Til þess eru eink- um tvær orsakir. Önnur er sú að það eru 'mjög misjafnar upplýs'ngar, sem eg hefi getað fengið um ætt manna og æfiferil. Sumir hafa fátt munað, en aðrir hafa sem minst viljað um það segja; og þegar mennirnir sem hlut áttu að máli voru látnir eða fluttir burtu, hefi eg orðið að fara eftir sögnum annara. A. Reykjavíkur-hérað Margt er sameiginlegt með bygðum þessum. Hingað komu því nær allir með tvær hendur tómar, en þeir hafa sýnt mikinn dugnað, og því nær allir komist í góð iefni á fám árum. Þiað þarf ekki að lýsa erfiðleikum þeim sem þeir áttu við að stríða á fyrstu árunum; þeim hefir svo oft verið lýst áður í mörgum öðrum bygðum, og hér munu þeir 'hafa verið þeir sömu, og annarsstaðar, þar sem menn settust að langt frá öðrum bygðum. Að eignast eina eða tvær kýr, bát og net, var fyrsta skilyrðið fyrir lífvænni afíkomu. Griparækt og fiskiveið'ar eru líka aðal atvinnuvegir þeirra enn í idag, log það munu hafa verið fiskiveiðarnar sem aðallega komu þeim áfram fyrstu árin. Nú hafa allir þar vel bjarg- leg bú, log flestir mega kallast vel efnum búnir Kunnugur maður isagði mér í vor að fáir bændur þar mundu ©iga færra en 100 nautgripi, en nokkrii 200 og [þar yfir, og auk þess talsvert af sauðfé. Shkur bússtofn hefði þótt álitlegur í góðu árunum en nú er hann arðlítill meðan afurðirnar eru í lágu verði, og fiskiveiðar ibæði minni og arðminni en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.