Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 62
64 áður var. Akuryrkja er ekki teljandi í Iþessari bygð, en garðrækt er talsverð á hverju heámili. Landrými er ekki nærri nóg í iþessari bygð á löndum bænda hafa þeir því leigt allmikið land hjá stjórninni, sem ekki er talið byggilegt, fyrir beitiland handa hjörð- um sínum, en surnt til heyskapar. Eru þeir þvi allvel settór með landrými fyrst um sinn. Men ningarmál. Því má nærri geta að erfitt var um framfarir og félagsskap í jafn fámennri og dreifðri bygð, sem þessi var. Þó réðist furðanlega fram úr því. Þrír aí frumbyggjum bygðarinnar voru mikilhæfir fram- faramenn. Má þar fyrstan telja Guðjón Erlends- son, sem bæði var óvanalega vel mentaður af ólærðum manni, og jafnframt búmaður góður. Það mátti líka kalla að hann væri sjálfkjöninn sveitar höfðingi meðan hans naut við, þótt hann sæktist ekki eftir virðingarstöðum. Til hans voru öll ráð sótt, ef vandræði bar að höndum; og þótt hann væri ekki ætíð frumkvöðull að umbótum, þá var hann ætíð sá sem athugaði hvað ráðlegast væri, og kom á skipulagi. Einnig voru þeir Ingimundur bróöjr hans og Ágúst Jcjnsson istófhuga (fram- kvæmdamenn og félagslyndir. Þessir þrír menn voru því um langt skeið athafnamestu menn bygð- arinnar, og mátti þakka forgöngu þeirra flest sem til framfara liorfði. Nú eru tveir þeirra látnir fyrir mörgum árum, og Ingimundur fluttur burtu. Það er því verkefni hinna yngni manna að halda í horfinu. Eitt af því fyrsta sem gert var til menning- arbóta, var að koma á barnakenslu. Fyrst var ráð inn ikennari, og kostuðu bændur hann að öllu leyti sjálf'ir, og skiptust á að halda hann í heimahúsum Það var fyrst 1910 að skóli var bygður, og fullkom- ið skólahald komst á. Sama ár var stofnað pósthér- að og nefnt Reykjavík. Lestrarfélag var stofnað þar 1912 fyrir for
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.