Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 64
66 en iþað er aðallega barnaskólinn, pósthúsið og sím- inn. Frönsku bændurnir hafa lifað nokkuð útaf fyrir sig, og hafa lítinn þátt tekið í félagslífi bygð- arinnar. Ragnár er framfaramaður mikill, vel viti borinn og drengur góður. Hann hefir bygt vel upp heimili sitt og komið upp góðum gripastofni af hreinu kyni. Hann tóik mikinn iþátt í félagsskap Reykjavíkurbúa fyr á árum, og svo mun enn veröí þegar líf færist í þann félagsskap að nýju. C. Asham Point pósthérað Um Iþá bygð er fátt að segja því Iþar hefir engin festa komist á bygð íslendinga, vegna burtflutninga og fámennis. En fyrrum meðan bygðin var fjöl- mennari voru þeir að mestu leyti í félagsskap með Reykvíkingum, þó er iþar barnaskóli og pósthús starfrækt, en útlendingar munu vera þar í stórum meirihluta, svo Íslendinga gætir lítið. Engin sveitarstjórn er í bygðum þessum og tefur það mjög framfarir að ýmsu leyti, og sérstak- lega vegagerð. Þó hefir fylkfestjórnin stundum lagt nokikurt fé til vegabóta í þessum sveitum. Þar á móti hafa verið þar léttari útgjöld á bændum, þeg- ar aðeins hefir þurft að kosta skólana. Og ekki hyggja bændur gott til að lenda í sveitarfélagi með hérlendum mönnum, því þeir verða þá afskektir og mundu hafa lítil ráð í stjóm sveitarinnar. Það hefiir reynst mér öruðgra en eg hugði að semja þessa þætti, mest fyrir það hvað tregt 'hefir gengið að fá áreiðanlegar upplýsingar. Mega 'hlut- aðeigendur þar í mörgum tilfellum sjálfum sér um kenna. Það xn|á þv{ vel vera að eitthvað sé hér rangthermt. Vil eg því biðja þá, sem betur þekkja. að senda mér allar þær leiðréttingar sem þeir geta í té látið, skal eg þá sjá um að slífcar leiðréttingar verði birtar í næsta árg. almanaksins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.