Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 66
68
harða eldraim á fyrstu árum í Nýja íslandi, lét
hún efcki fyrir brjósti brenna að ganga alla leið
norðan úr Nýja íslandi til Winnipeg í atvinnuleit.
Jón mun hafa komið til Argyle-bygðar fyrst um
1897. Vann hann við srníðar framan af árum, bygði
hann f jölda af húsum og öðrum byggingum Ihér um
slóðir. Á haustin stjórnaði hann þreskivélum, og
'þótti með röskustu mönnum viö þá starfsemi. Um
1904 settist hann að í 'Glenboro, Vann hann að
smíðum í félagi með hérlendum manni, Thos G.
Crowe fram til 1911. Keyptu þeir þá trjáviðar- og
kolaverzlun og ráku hana með miklum dugnaði og
hagsýni undir nafninu Crowe & Olafson þar til 1927
að þeir seldu (hana og Jón flutti til Winnipeg, hefir
hann unnið fyrir verzlunarfélag lengst af síðan. Jót:
er gerfilegur maður og hugdjarfur, drengilegur á
velli, opinskár og einarður og góðum hæfileikum
gæddur til muns og ihanda. Hann tók góðan þátt
í félagsmálum, var lengi förmaður sunnudagaskól-
ans og formaður kirkjunefndar íslendinga í Glen-
boro, áður en söfnuður var stofnaður. í skóla og
bæjarráði sat hann lengi. -Heimili hans var hið
prýðilegasta. Var hann og er hinn glaðværasti og
hrókur alls fagnaðar á mannfundum jafnt sem í
heimahúsum. Jón er kvæntur Margrétu Sigmar, er
hún dót-tir Sigmars Sigurjónssonar og konu hans
Guðrúnar Kristjánsdóttir, ættuð úr Reykjadalnum,
sem lengi bjuggu rausnarbúi í Argyle-bygð, er liún
systir séra Haraldar og þeirra systkina. Mesta
myndarkona, en hefir oft átt við vanheilsu að
stríða. Börn þeh’ra eru hér talin: 1. Jónína Kristín.
gift hérlendum lækni (Mrs. Lar-son), býr í Regina.
Sask.; 2. íEstlher Sig-rún, einniig gift hérlendum
lækni (Mrs. Scott) í Winnipeg; 3. Albert Marinó og
4. Hermann, ógiftur heima, stunda atvinnu í borg-
inni.
Friðbjörn S. Friðriksson, albróðir Friðjóns Frið-
rikssonar, er fæddur á Hóli á M-elrakkasléttu 1859.
var hann kominn ve-1 til manns er hann fór vestur