Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 66
68 harða eldraim á fyrstu árum í Nýja íslandi, lét hún efcki fyrir brjósti brenna að ganga alla leið norðan úr Nýja íslandi til Winnipeg í atvinnuleit. Jón mun hafa komið til Argyle-bygðar fyrst um 1897. Vann hann við srníðar framan af árum, bygði hann f jölda af húsum og öðrum byggingum Ihér um slóðir. Á haustin stjórnaði hann þreskivélum, og 'þótti með röskustu mönnum viö þá starfsemi. Um 1904 settist hann að í 'Glenboro, Vann hann að smíðum í félagi með hérlendum manni, Thos G. Crowe fram til 1911. Keyptu þeir þá trjáviðar- og kolaverzlun og ráku hana með miklum dugnaði og hagsýni undir nafninu Crowe & Olafson þar til 1927 að þeir seldu (hana og Jón flutti til Winnipeg, hefir hann unnið fyrir verzlunarfélag lengst af síðan. Jót: er gerfilegur maður og hugdjarfur, drengilegur á velli, opinskár og einarður og góðum hæfileikum gæddur til muns og ihanda. Hann tók góðan þátt í félagsmálum, var lengi förmaður sunnudagaskól- ans og formaður kirkjunefndar íslendinga í Glen- boro, áður en söfnuður var stofnaður. í skóla og bæjarráði sat hann lengi. -Heimili hans var hið prýðilegasta. Var hann og er hinn glaðværasti og hrókur alls fagnaðar á mannfundum jafnt sem í heimahúsum. Jón er kvæntur Margrétu Sigmar, er hún dót-tir Sigmars Sigurjónssonar og konu hans Guðrúnar Kristjánsdóttir, ættuð úr Reykjadalnum, sem lengi bjuggu rausnarbúi í Argyle-bygð, er liún systir séra Haraldar og þeirra systkina. Mesta myndarkona, en hefir oft átt við vanheilsu að stríða. Börn þeh’ra eru hér talin: 1. Jónína Kristín. gift hérlendum lækni (Mrs. Lar-son), býr í Regina. Sask.; 2. íEstlher Sig-rún, einniig gift hérlendum lækni (Mrs. Scott) í Winnipeg; 3. Albert Marinó og 4. Hermann, ógiftur heima, stunda atvinnu í borg- inni. Friðbjörn S. Friðriksson, albróðir Friðjóns Frið- rikssonar, er fæddur á Hóli á M-elrakkasléttu 1859. var hann kominn ve-1 til manns er hann fór vestur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.