Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 67
69
um liaf 1879. Hafði hann ferðast nokkuð um norð-
austurlandið áður en hann h<varf af landi iburt. -—
Hann fór til Nýja íslands, hafði þar umsjón með
skógarhöggi fyrir þá Sigtrygg Jónasson og Friðjón
bróðir sinn fyrsta vetur-
inn og fór í verzlunar-
leiðangur norður um
Winnipegvatn með Frið-
jóni alt að Norway
House. Hann var einn
af þeim fimm íslending-
um sem fyrstir skoðuðu
Argyle-bygðina 1880. —
Gekk hann alla leið frá
Nýja íslandi með igripa-
rekstur til Pilot Mound,
og svo þaðan í nýlend-
una ásamt Halldtóri
Árnasyni frá Sigurðar-
stöðum ásiéttu. 'Hinir ís- FritSbjörn S. FritSriksson
lendinearnir sem fyrstir
komu til Argyle voru þeir Kristján Jónsson frá Héð-
inshöfða. Sigurður Kristofersson frá Ytri Neslöndum
og iSkafti Arason frá Hringveri, allir merkir menn í
sögu Vestur-íslendinga, allir nú til moldar gengnir
nema Friðbjörn einn. Hann nam land í Argyle og
settift að þar fljótlega og bjó þar blómabúi í nær 30
ár. Átti hann að vísu erfitt fyrst, varð fyrir skaða
á ýmsan hátt, bannig misti hann eitt sinn húsið og
nær alla búslóðina í eldsvoða, en hann var hagsýnu
og duglegur og komst brátt í góð efni. Hann er tví-
slftur. var fyrri kona hans Sigríður Jónsdóttir
Bergvinssonar, prests Þorbergssonar á Eiðum og
Vilborgar Jónsdóttir. Voru þau hjón ættuð úr Fljóts-
dal. Sigríður var fædd 1. des. 1862. Hún var í öllu
tilliti mesta afbragðskona, skörungur sam/ hús-
freyja, atkvæðamikil og tillögugóð í félagsmálum.
brjóstgóð og hjálpsöm við bágstadda, og bar fyri"