Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 67
69 um liaf 1879. Hafði hann ferðast nokkuð um norð- austurlandið áður en hann h<varf af landi iburt. -— Hann fór til Nýja íslands, hafði þar umsjón með skógarhöggi fyrir þá Sigtrygg Jónasson og Friðjón bróðir sinn fyrsta vetur- inn og fór í verzlunar- leiðangur norður um Winnipegvatn með Frið- jóni alt að Norway House. Hann var einn af þeim fimm íslending- um sem fyrstir skoðuðu Argyle-bygðina 1880. — Gekk hann alla leið frá Nýja íslandi með igripa- rekstur til Pilot Mound, og svo þaðan í nýlend- una ásamt Halldtóri Árnasyni frá Sigurðar- stöðum ásiéttu. 'Hinir ís- FritSbjörn S. FritSriksson lendinearnir sem fyrstir komu til Argyle voru þeir Kristján Jónsson frá Héð- inshöfða. Sigurður Kristofersson frá Ytri Neslöndum og iSkafti Arason frá Hringveri, allir merkir menn í sögu Vestur-íslendinga, allir nú til moldar gengnir nema Friðbjörn einn. Hann nam land í Argyle og settift að þar fljótlega og bjó þar blómabúi í nær 30 ár. Átti hann að vísu erfitt fyrst, varð fyrir skaða á ýmsan hátt, bannig misti hann eitt sinn húsið og nær alla búslóðina í eldsvoða, en hann var hagsýnu og duglegur og komst brátt í góð efni. Hann er tví- slftur. var fyrri kona hans Sigríður Jónsdóttir Bergvinssonar, prests Þorbergssonar á Eiðum og Vilborgar Jónsdóttir. Voru þau hjón ættuð úr Fljóts- dal. Sigríður var fædd 1. des. 1862. Hún var í öllu tilliti mesta afbragðskona, skörungur sam/ hús- freyja, atkvæðamikil og tillögugóð í félagsmálum. brjóstgóð og hjálpsöm við bágstadda, og bar fyri"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.