Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 73
75
höfðinglegur í sjón og manna bezt máli farinn. 1915
innritaðist hann í Canada herinn, fór með 78. herd.
til Frakklands en fór eltki á vígvöll sökum heilsu-
bilunar. Kom heim, keypti land í Argyle-sveitiimi
skamt frá Glenhoro og bjó ,þar að mestu til dauða-
dags. Var um la'll-langan tíma jafnframt í (þjón-
ustu “Soldier’s iSettlement Board” og ferðaðist þá
víða um Manitoba, var um tíma í sveitaráði Argyle-
sveitar, 'skrifari skólahéraðsins og gegndi öðrum
ábyrgðarstöðum, hann hafði góða þekkingu á lands-
málum og f'ylgdi að málum framsóknarstefnu í öll-
um málum. Gioodman var góður drengur og rétt-
sýnn Kvæntur var hann Björgu Albertsdóttir
Cuðmundssonar og Ólínu J ónsdóttir, fyrrum búandi
að Sinclair, Man, þau voru barnláus. Hann dó 24.
ágúst 1934. Ekkja hans giftist aftur 15. okt. 1936,
Bergsteini B. Mýrdal í Glenboro.
Guðmundur Lambertsen. — Faðir hans var
Guðmundur Lambertsen í Reykjavík, var gullsmið-
ur, mikilhæfur maður og þjóðkunnur. Afi hans
var franskur, hafði hann flutt til Danmerkur frá
Frakklandi á ófriðarímabilinu í byrjun síðustu aid-
ar, giftist danskri konu og lentu afkomendur þeirra
út til íslands. 'Guðm. Lambertsen eldri var tvígift-
ur, var Guðm. yngri, siá er hér um ræðir af síðara
hjónabandi, hét móðir hans Margrét Steinunn
Björnsdóttir, ættuð úr Fnjóskadalnum. Guðm. er
íæddur í Reykjavík 1880. Barn að aldri misti hann
föður sinn, lenti iþá norður í Höfðahverfi með móðir
sinni, en hún dó frá honum kornungum. Hann ólst
upp í Höfðahverfinu til 17 eða 18 ára aldurs, réðist
hann þá til Akureyrar að læra gullsmíði. Var hann
4 ár hjá Þórði Thórarensen, gullsmið, byrjaði þá
gullsmíði þar upp á eigin reikning og rak þann
starfa eitt ár á Akureyri og famaðist vel. Grein
hann Iþá sterk löngun til vesturlhelmsferðar, og
hann flutti til Canada 1903. í Vatnabygðum i
Saskatchewan nam hann land, var það nálægt