Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 73
75 höfðinglegur í sjón og manna bezt máli farinn. 1915 innritaðist hann í Canada herinn, fór með 78. herd. til Frakklands en fór eltki á vígvöll sökum heilsu- bilunar. Kom heim, keypti land í Argyle-sveitiimi skamt frá Glenhoro og bjó ,þar að mestu til dauða- dags. Var um la'll-langan tíma jafnframt í (þjón- ustu “Soldier’s iSettlement Board” og ferðaðist þá víða um Manitoba, var um tíma í sveitaráði Argyle- sveitar, 'skrifari skólahéraðsins og gegndi öðrum ábyrgðarstöðum, hann hafði góða þekkingu á lands- málum og f'ylgdi að málum framsóknarstefnu í öll- um málum. Gioodman var góður drengur og rétt- sýnn Kvæntur var hann Björgu Albertsdóttir Cuðmundssonar og Ólínu J ónsdóttir, fyrrum búandi að Sinclair, Man, þau voru barnláus. Hann dó 24. ágúst 1934. Ekkja hans giftist aftur 15. okt. 1936, Bergsteini B. Mýrdal í Glenboro. Guðmundur Lambertsen. — Faðir hans var Guðmundur Lambertsen í Reykjavík, var gullsmið- ur, mikilhæfur maður og þjóðkunnur. Afi hans var franskur, hafði hann flutt til Danmerkur frá Frakklandi á ófriðarímabilinu í byrjun síðustu aid- ar, giftist danskri konu og lentu afkomendur þeirra út til íslands. 'Guðm. Lambertsen eldri var tvígift- ur, var Guðm. yngri, siá er hér um ræðir af síðara hjónabandi, hét móðir hans Margrét Steinunn Björnsdóttir, ættuð úr Fnjóskadalnum. Guðm. er íæddur í Reykjavík 1880. Barn að aldri misti hann föður sinn, lenti iþá norður í Höfðahverfi með móðir sinni, en hún dó frá honum kornungum. Hann ólst upp í Höfðahverfinu til 17 eða 18 ára aldurs, réðist hann þá til Akureyrar að læra gullsmíði. Var hann 4 ár hjá Þórði Thórarensen, gullsmið, byrjaði þá gullsmíði þar upp á eigin reikning og rak þann starfa eitt ár á Akureyri og famaðist vel. Grein hann Iþá sterk löngun til vesturlhelmsferðar, og hann flutti til Canada 1903. í Vatnabygðum i Saskatchewan nam hann land, var það nálægt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.