Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 74

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 74
76 Foam Lake, en vann hjá Gísla Bíldfell fyrsta vetur inn; um 4 ára bil var hann í bygðinni, mest á landi sínu, vann sér eignarréttinn og bjó einbúa lífi. Fé laus kom hann til bygðarinnar og fremur heilsu- veill og átti fremur erfitt uppdráttar. Fór hann nú til Winnipeg og vann næstu árin hjá Guðjóni Thomas, gullsmið í Win- nipeg. 1911 flutti hann til Glenboro, keypti þar gullsmíða verzlun og hefir hann rekið þá starf- semi síðan, gekk honum vel og græddi fé :og varð efnamaöur, en nokkuö hefir gengið af honum eins og öðrum á undan- förnum erfiðleika árum, en móðinn hefir hann ekki imist, þó móti hafi blásið stundum. Árið 1921 giftist hann Brynjólf- nýju Ásmundardóttir Sigurðssonar frá Katastöð- um í Núpasveft og konu hans Ingibjargar Jósefs- dóttir, er hún fríð kona og ágætis húsfreyja, eiga þau þrjú mannvænleg börn: 1. Margrétu, 2. Guð mundur og 3. Níels. Dr. Níels Lambertsen, læknir í Winnipeg á fyrstu árum var hálfbróðir Guðm. Var hann hæfileikamaður. Systur eina á hann, heitir Kristín, gift Þorleifii Hansson (frá Akureyri) tré smið í Winnipeg. Guðm. hefir tekið góðan þátt í félagsmálum ísl. í Glenboro, hefir hann setið lengst í safnaðamáði Glenboro-safnaðar, og lengi verið skrifari hans, heflir styrkt allan félagsskap vel með fjárframlögum og viturlegum ráðum. Snyrtimaður er hann í allri framkomu, lista leturgrafari, greind- ur og vel hagorður. Guðm. hefir verið æfintýra- maður, heflir margs freistað og mörg jám haft í eldinum, sem hafa veitt honum bæði skaða og á- Gut5mundur Lambertsen
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.