Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 79
81 1888, voru því með fyrstu íslendingum er bygð stofnuðu hér. Sveinn stundaði járnsmíði í Glen- boro, hann var hagleiiiksmaður til handa og verk- maður góður. Land keypti hann í Argyle-bygðinni og stundaði búskap, jafnframt sinni handiðn í nokkur ár og farnaðist honum vel. 1896 seldi íhann járnsmíðaverkstæði sitt Jóni Gíslasyni (Gillis) frá Hróarsholti í Árnessýslu, sem lærði járnsmíði hon um samtíða hjá Birni Hjaltsted. Um þetta leyti skildu þau Sveinn og Kristín, varð hún eftir í Glen- boro og dó hún hér fyrir mörgum árum; tvö börn áttu tau: Þórarinn, er hann giftur hérlendri konu og býr í Winnipeg og Sigríði konu Davíðs Goodman er leng' stundaði gullsmíði í Treherne, Man. Á hún nú heima í Winnipeg, en hann stundar iðn sína í Grandview, Man. Prá Glenboro fór Sveinn til Marsh- land en nokkru síðar til Charelswood í útjaðri Win- nipegborgar og hefir verði þar síðan, stundað þar trésmíði og búskap, hefir hann búið með ráðskonu, Gróu Jónasdóttir, hafa þau átt saman tvö börn Ed- ward og Lilju að nafni. Sveinn er meðalmaður á vöxt, knár og harðskeyttur, hann ber sinn aldur prýðilega, eru á honum lítil ellimörk að sjá þótt orðinn sé hann hálf áttræður. ívar Björnsson, bróðir Sveins er fæddur 1866 í Skjaldakoti á Vatnsleysuströnd. Hann kom tii Glenboro um 1893 og var hér fram um aldamót — flutti þá til Big Point-bygðar við Manitoba-vatn, nam þar land, en flutti síðar til Langruth og var þar til 1936, að hann flutti til Winnipeg. Kom hann m|eð heitmey sína frá íslandi, önnu Valtýsdóttir, systir Helga Valtýssonar kennara og rithöfundar og gift- ust þau hér stuttu eftir hingaðkomu þeirra. Þau hafa verið vel metin hjón, er þeirra getið í sögu- ýætti Big Point-bygðar, vísa eg til hennar (sjá Alm O. S. Th. 1927 bls. 46, eftir Halldór Daníelsson). Björn Guðnason, faðir þeirra bræðra Sveins og fvars frá Vogum f Gullbr.sýslu., kom vestur um 1900 og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.