Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 80
82 var hér í Glenboro fram að 1906, flutti iþá til Vatna- bygða, nam þar land. Hann var tvígiftur, fyrri kona hans var Margrét ívarsdóttir frá Skjaldakoti á Vatnsleysuströnd, en síðari konan var Sigríður Þórðardóttir frá Brattsholti í Plóa. (Vísa eg til sögu þáttar Björns í sögu Vatnabygða, Alm. 0. S. Th. 1919, bls. 48. eftir Jón Jónsson frá Mýri.) Pétur Erlendsson. — Pæddur í Hlíðarhúsum við Djúpavog á Berufirði 1870. Vann á Djúpavog og við sjómensku áður en hann fór til V.heims 1889. Staðnæmdist í Winnipeg, vann um sumarið á járnbraut. Við uppskeruvinnu haustið 1890 hjá Carberry. Að lokinni vertíð gekk hann suður í Argyle-bygðina, 40 mílur og ílengdist þar. Vann fyrst hér og þar hjá bændum, keypti land nálægt Belmont 1896 og bjó þar til 1907, fultti þá til Bei- mont, en skömmu síðar tii Glenboro og var þar til vorsins 1911. Fluttist þá til Winnipeg og hefir dval- ið þar síðan. Vann fyrst við byggingavinnu en síðar lengi hjá félagi, sem verzlar með kol og við. Pétur giftist 1897 Kristínu Jónsdóttir Þórðarsonar, bónda í ArgyleHþygð og konu hans Guðrúnu Jónas- dóttir, hún er fædd í Dala'sýslu 1875. Kristín var skólakennari. áður en hún giftist, greind og væn kona. Poreldrar Péturs voru Brlendur ErlendsSon og Guðleif Pétursdóttir, var hún ættuð úr Skafta- fellssýslu . Litlu eftir að þau komu vestur dó hún f Winnipeg enn hann í Argyle-.bygð. Pétur er flug- gáfaður meður að náttúrufari og vel lesinn, hefir látið of lítið á sér bera, hann er mesta prúðmenni Kona hans er mesta f jörkona, glaðlynd og bjartsýn. Pétur tók góðan þátt í félagsmálum íslendinga í Glenboro, tók þátt í umræðum og flutti erindi á mannfundum. Þau hjón hafa lesið mikið, hugsa og tala um hinar torskildu ráðgátur lífsins'með góðum skilningi. Börn eru: 1: Guðrún, ógift; 2. Guðný, gift enskum; 3. Anna, ógift; 4. Emil, ógiftur; 5. Jón. giftur enskri konu; 6. Magnús, ógiftur. Öll eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.