Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 81
83 börnin í Winnipeg. Þau ógiftu iheima hjá foreldrum sínum. GuSjón Sveinsson Storm. — Fæddur 7. feb. 1856 á Guðmundarstöðum í Vopnafirði. Foreldrar Sveinn Jónsson 'og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Hann fór vestur um haf 1879, kom til Argyle-bygð- arinnar 1882, nam heimilisréttarland suðvestur frá Glenboro um 6 mílur, bjó þar og víðar í Argyle- bygðinni fram um aldamót, flutti í Cypress-sveitina keypti land á sléttlendinu V% mílur suðaustan við bæinn, og húið þar síðan. Hefir honum farnast vel búskapurinn, hann var duglegur maður, og drenglundaður hefir hann ætíð verið. Margt frað bezta í fari hinna eldri íslendinga má finna hjá Guðjóni ,Storm. Hann er kvæntur Ingiríði íSigurð- ardóttir Andréssonar og konu hans Helgu Ásmund- ardóttir, er hennar ætt úr Þingeyjarsýslu, en fædd er hún á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 31. ág. 1879. Var Sigurður, faðir hennar hróðir j)eirra Björns og Andrésar Andréssona fyiTum hænda í Argyle-bygð, sem nafnkendir voru f'yrir dugnað og myndarskap. Börn Jjeirra sem á lífi eru verða hér talin: 1. Sveinn, giftur Hansínu Stefánsdóttir frá Lundar, búa í Chicago; 2. Guðlaug, gift Bandaríkja-ímanni, býr í Chicago; 3. Sigurður Anderson, sem nú hefir tekið við húsi af föður sínum; 4. Kristján í Alberta; 5. Friðjón Tryggvi og 6. Murray, heima hjá foreldrun- um. — Þau hjón eru góðir íslendingar, hafa ætíð verið trúverðugir styrktarmenn safnaðar og félags- mála íslendinga hér. Árni Sigfússon Jósephson. — Hann flutti til Glenhoro 1920, frá Minneota, Minn. 'Hann má óefað telja einn hinn duglegasta og athafnamesta mann í vestur íslenzkri hændastétt. Ámi var Aust- firðingur, fæddur á Rjúpnavelli í Vopnafirði 1860. Voru foreldrar hans hjónin Sigfús Jósefsson og Vilborg Árnadóttir. Var vilborg systir Egils Árna -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.