Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Qupperneq 81
83
börnin í Winnipeg. Þau ógiftu iheima hjá foreldrum
sínum.
GuSjón Sveinsson Storm. — Fæddur 7. feb.
1856 á Guðmundarstöðum í Vopnafirði. Foreldrar
Sveinn Jónsson 'og kona hans Guðrún Jónsdóttir.
Hann fór vestur um haf 1879, kom til Argyle-bygð-
arinnar 1882, nam heimilisréttarland suðvestur frá
Glenboro um 6 mílur, bjó þar og víðar í Argyle-
bygðinni fram um aldamót, flutti í Cypress-sveitina
keypti land á sléttlendinu V% mílur suðaustan við
bæinn, og húið þar síðan. Hefir honum farnast
vel búskapurinn, hann var duglegur maður, og
drenglundaður hefir hann ætíð verið. Margt frað
bezta í fari hinna eldri íslendinga má finna hjá
Guðjóni ,Storm. Hann er kvæntur Ingiríði íSigurð-
ardóttir Andréssonar og konu hans Helgu Ásmund-
ardóttir, er hennar ætt úr Þingeyjarsýslu, en fædd
er hún á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 31. ág. 1879.
Var Sigurður, faðir hennar hróðir j)eirra Björns og
Andrésar Andréssona fyiTum hænda í Argyle-bygð,
sem nafnkendir voru f'yrir dugnað og myndarskap.
Börn Jjeirra sem á lífi eru verða hér talin: 1. Sveinn,
giftur Hansínu Stefánsdóttir frá Lundar, búa í
Chicago; 2. Guðlaug, gift Bandaríkja-ímanni, býr í
Chicago; 3. Sigurður Anderson, sem nú hefir tekið
við húsi af föður sínum; 4. Kristján í Alberta; 5.
Friðjón Tryggvi og 6. Murray, heima hjá foreldrun-
um. — Þau hjón eru góðir íslendingar, hafa ætíð
verið trúverðugir styrktarmenn safnaðar og félags-
mála íslendinga hér.
Árni Sigfússon Jósephson. — Hann flutti til
Glenhoro 1920, frá Minneota, Minn. 'Hann má
óefað telja einn hinn duglegasta og athafnamesta
mann í vestur íslenzkri hændastétt. Ámi var Aust-
firðingur, fæddur á Rjúpnavelli í Vopnafirði 1860.
Voru foreldrar hans hjónin Sigfús Jósefsson og
Vilborg Árnadóttir. Var vilborg systir Egils Árna -