Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 86

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 86
88 ar voru iþau sæmdarhjón Jón Tómasson, fæddur á Einhamri í Hörgárdal og kona hans Guðrún Jó- hannesdótti Árnasonar fædd á Æsustöðum í Eyja- firði. Barn að aldri fluttist hún með foreldrum sín- um að Hólum í Hjaltadal. Bjuggu þau ýmist á Hólum eða eignarjörð sinni Bjarnarstöðum í Kol- beinsdal og voru mikils metin. Jón var mikið við opinber mál riðin, var lengi hreppsnefndaroddviti og ihreppstjóri. Þau Loftur og Elinborg fluttu vest- ur 1883, voru eitt ár í Winnipeg, síðan á Mountain. N. D. til 1898 að þau fluttu til Glemboro. Á Mounain stundaði Loftur gullsmíði, rak all-umfangsmikla verzlun og um tíma landibúnað jafnframt. Stóð hagur hans um tíma með miklum blóma, en seinna gengu af honum efnin og varð hann gjaldþrota. 1 Glenboro stundaði hann gullsmíði, en honum entist ekki aldur. 14. júlí 1900 dó hann eftir þriggja mán aða þungt sjúkdómsstríð. Fjögur börn eignuðust þau hjón, dóu þau öll ung, ein stúlka, Jóna Guðrún að nafni, lifði föður sinn, frábærlega yndisleg og vel gefin stúlka, dó hún snögglega aðeins 9 ára gömul. Loftur var mikill atgerfismaður eins og áður vai sagt, höfðingi í lund, var heimili (þeirra hjóna á Mountain höfðingjasetur, áttu allir iþar athvarf, háii sem lágir. Tók Loftur mikinn þátt í félags- og safnaðarmálum. Lagði hann mikla rækt við söng fræðina, spilaði listilega á hljóðfæri, stjórnaði söng- flokknum bæði á Mountain og í Glenboro. Skemti- legur í samræðum og hrókur alls fagnaðar í sam- kvæmum, en skapmikill var hann og óþjáll ef því var að skifta, en sérlega brjóstgóður og hjálpsamur við bágstadda. Elinborg var hin fríðasta kona, og fríbærum mannkostum búin, hefir hún flesta þá á gætiskosti til að bera sem eina konu geta prýtt, og í sanrræmi >við það eru gáfur hennar og andlegt við- sýni. Er hún systir Jóns J. Hem-y að Petersfield, Man., sem nrörgum er að góðu kunnur. Hún er ein á lífi, til heinrilis hjá bróður og uppeldisdóttur sinni Guðrúnu Kristrnu Tónrasdóttir (Mrs. G. J. Oleson) j Glenboro.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.