Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Qupperneq 86
88
ar voru iþau sæmdarhjón Jón Tómasson, fæddur á
Einhamri í Hörgárdal og kona hans Guðrún Jó-
hannesdótti Árnasonar fædd á Æsustöðum í Eyja-
firði. Barn að aldri fluttist hún með foreldrum sín-
um að Hólum í Hjaltadal. Bjuggu þau ýmist á
Hólum eða eignarjörð sinni Bjarnarstöðum í Kol-
beinsdal og voru mikils metin. Jón var mikið við
opinber mál riðin, var lengi hreppsnefndaroddviti
og ihreppstjóri. Þau Loftur og Elinborg fluttu vest-
ur 1883, voru eitt ár í Winnipeg, síðan á Mountain.
N. D. til 1898 að þau fluttu til Glemboro. Á Mounain
stundaði Loftur gullsmíði, rak all-umfangsmikla
verzlun og um tíma landibúnað jafnframt. Stóð
hagur hans um tíma með miklum blóma, en seinna
gengu af honum efnin og varð hann gjaldþrota. 1
Glenboro stundaði hann gullsmíði, en honum entist
ekki aldur. 14. júlí 1900 dó hann eftir þriggja mán
aða þungt sjúkdómsstríð. Fjögur börn eignuðust
þau hjón, dóu þau öll ung, ein stúlka, Jóna Guðrún
að nafni, lifði föður sinn, frábærlega yndisleg og vel
gefin stúlka, dó hún snögglega aðeins 9 ára gömul.
Loftur var mikill atgerfismaður eins og áður vai
sagt, höfðingi í lund, var heimili (þeirra hjóna á
Mountain höfðingjasetur, áttu allir iþar athvarf, háii
sem lágir. Tók Loftur mikinn þátt í félags- og
safnaðarmálum. Lagði hann mikla rækt við söng
fræðina, spilaði listilega á hljóðfæri, stjórnaði söng-
flokknum bæði á Mountain og í Glenboro. Skemti-
legur í samræðum og hrókur alls fagnaðar í sam-
kvæmum, en skapmikill var hann og óþjáll ef því
var að skifta, en sérlega brjóstgóður og hjálpsamur
við bágstadda. Elinborg var hin fríðasta kona, og
fríbærum mannkostum búin, hefir hún flesta þá á
gætiskosti til að bera sem eina konu geta prýtt, og
í sanrræmi >við það eru gáfur hennar og andlegt við-
sýni. Er hún systir Jóns J. Hem-y að Petersfield,
Man., sem nrörgum er að góðu kunnur. Hún er ein
á lífi, til heinrilis hjá bróður og uppeldisdóttur sinni
Guðrúnu Kristrnu Tónrasdóttir (Mrs. G. J. Oleson)
j Glenboro.