Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Qupperneq 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Qupperneq 89
91 vakinn í svarta myrkri og vísað burt af bátnum og sá eg kúffort mín standa bar við vöruhús. Mér var sagt þegar eg fór frá Toronto að eg fengi frítt fæði á emigrantahús- inu, þangað til eg fengi vinnu. Eg stóð þarna lengi, enn enginn kom að vísa mér á verustað yfir nóttina, svo eg rölti upp í bæinn og reyndi að gera mig skiljanlegan að eg væri að leita að emigrantahúsinu. Þeir sem eg spurði réðu í hvað eg meinti og vísuðu mér inn á braut, sem lá út í skóg. Tvisvar lagði eg á stað út í skóginn, en sneri aftur, hélt þeir kynnu að vera að senda mig þangað sem væru viltir úlfar og Indíánar. Spurði eg þá þann þriðja og vísaði hann mér sama veginn. Herti eg nú upp hug- ann og kom fljótlega að húsi, sem stóð við vatnið, sátu þar gömul hjón utan við húsið og spyr eg að eimigranta- húsinu og vísuðu þau mér inn, var það tómt með upp- hækkuðum pöllum með báðum hliðum, þar var eg um nóttina á berum fjölunum með jakkann minn undir höfð- inu. Um morguninn beið eg í húsinu í von um að fá eitthvað að éta — hafði eg ekki smakkað mat frá því um morguninn áður, en þar var enginn matur sjáanlegur. Þaðan rölti eg inn í bæinn með tvö bréf sem eg var beðinn að koma til skila í Roseau. Sýndi eg þau búðar- þjón einum og þekti hann mennina og sagði þá vera um sex mílur burtu. Var mér fylgt all-langt á veg og síðan sagt til vegar, þar til eg sæi hús þegar komið væri út úr skóginum og kom eg þar að húsi Baldvins Helga- sonar, sem tekið hafði land á þeim slóðum. Hjá þeim heiðurshjónum fekk eg að borða, hafði eg þá ekki smakkað mat í tvo daga. Ekki voru mér þar gefnar glæsilegar vonir um að fá vinnu. Að vísu var verið að vinna þar á járnbraut níu mílur burtu og fór eg þang- að eftir að eg hafði borðað; var þar um nóttina enn fekk enga vinnu, fór svo til Baldvins aftur. Þá réðist eg í vist til Asgeirs, sonar Baldvins Helgasonar í tvo mánuði fyrir $4.00 um mánuðinn og fæði og tók eg því, því ekki var annara úrkosta. Að þeim liðnum fór eg að vinna hjá enskum bónda, en varð fyrir meiðsli og fekk ekkert í aðra hönd. Um vorið þann vetur fór eg til Parry Sound, þar voru miklar sögunarmylnur og fekk vinnu, var kaup- ið $20.00 á mánuði og varð eg að fæða mig og klæða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.