Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 90
92
þar af, var þá haldicS spart á. Þar vann eg í 3 mánuði og
var þá búinn að vinna mér fargjald vestur til Dakota.
Fór eg þá til Duluth og þacSan með bátnum eftir RauSá
til Pembina. ÞaSan fór eg suSur á búgarSinn mikla sem
Grandy hét og vann þar aS uppskeru um haustiS. AS
því þúnu fór eg norSur í IslendingabygSina, sem var um
eitt hundraS mílur fjarlægS. VarS eg samferSa þangaS,
Ólafi Thorlacíus. F órum þaS gangandi, því engin voru
farartæki á þeim vegi. Lentum viS hjá Jónasi Kortssyni
og tókum báSir vetrarsetu hjá honum. Ólafur Thorlacius
hafSi áSur tekiS land í námunda þar viS og réSist eg í
aS taka þar land fyrir mig. Á landi Ólafs var mikill og
góSur skógur til húsagerSar, en alls enginn skógur á
mínu landi. Ólafur var eSallyndur maSur og bauS mér,
aS eg mætti höggva skóg á sínu landi til húsagerSar á
mínu landi og viS þaS vann eg um veturinn. Veturinn
var snjóavetur mikill og kom eg ekki viSnum á land
mitt. Fór til Winnipeg um voriS aS leita mér atvinnu.
Næsta sumar fór eg til baka til aS byggja hús á landi
mínu, en þá voru loggarnir horfnir og varS eg aS hafa
þetta þótalaust. BygSi eg þá torfkofa á landi mínu.
Þetta var þyrjun á óhöppum mínum í þeirri nýlendu.
Vann eg á þessu landi nokkur ár, hleypti mér í stór-
skuldir fyrir akuryrkju verkfæri og múla-tím. Alt fór
bærilega til aS byrja meS. GerSi mér í hugarlund, aS
fljótlega gæti eg gift mig og orSiS stórbóndi en þær
hugsjónir hrundu hvor eftir aSra, eg lenti í höndunum á
misindismönnum, sem náSu frá mér landinu og öSrum
eignum og fór eg slippur og snauSur burtu eftir veru
mína í NorSur Dakota. Voru þaS NorSmaSur og Islend-
ingur, sem hjálpuSust aS þeim verknaSi. Var síSan á
ýmsum stöSum um Bandaríkin í vinnuleit. Vestur viS
haf, dvaldi eg fjögur ár í Seattle, Wash. ÁriS 1896 hélt
eg austur á bóginn aftur, þá aS Gimli og keypti þar bú-
land 2 mílur suSur af bænum og hét á Skálabrekku og
bjó þar í 20 ár. Líka tók eg þar heimilisréttarland.
ÁriS 1902 gifti eg mig, þá 47 ára aS aldri og hét kona
min GuS/ún Ingimarsdóttir Eiríkssonar, ættuS af SuSur-
landi. ÁriS 1918 seldi eg heimilisréttarlandiS fyrir
$2,000. og flutti meS konu mína og 5 börn til Vancouver,