Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Page 90
92 þar af, var þá haldicS spart á. Þar vann eg í 3 mánuði og var þá búinn að vinna mér fargjald vestur til Dakota. Fór eg þá til Duluth og þacSan með bátnum eftir RauSá til Pembina. ÞaSan fór eg suSur á búgarSinn mikla sem Grandy hét og vann þar aS uppskeru um haustiS. AS því þúnu fór eg norSur í IslendingabygSina, sem var um eitt hundraS mílur fjarlægS. VarS eg samferSa þangaS, Ólafi Thorlacíus. F órum þaS gangandi, því engin voru farartæki á þeim vegi. Lentum viS hjá Jónasi Kortssyni og tókum báSir vetrarsetu hjá honum. Ólafur Thorlacius hafSi áSur tekiS land í námunda þar viS og réSist eg í aS taka þar land fyrir mig. Á landi Ólafs var mikill og góSur skógur til húsagerSar, en alls enginn skógur á mínu landi. Ólafur var eSallyndur maSur og bauS mér, aS eg mætti höggva skóg á sínu landi til húsagerSar á mínu landi og viS þaS vann eg um veturinn. Veturinn var snjóavetur mikill og kom eg ekki viSnum á land mitt. Fór til Winnipeg um voriS aS leita mér atvinnu. Næsta sumar fór eg til baka til aS byggja hús á landi mínu, en þá voru loggarnir horfnir og varS eg aS hafa þetta þótalaust. BygSi eg þá torfkofa á landi mínu. Þetta var þyrjun á óhöppum mínum í þeirri nýlendu. Vann eg á þessu landi nokkur ár, hleypti mér í stór- skuldir fyrir akuryrkju verkfæri og múla-tím. Alt fór bærilega til aS byrja meS. GerSi mér í hugarlund, aS fljótlega gæti eg gift mig og orSiS stórbóndi en þær hugsjónir hrundu hvor eftir aSra, eg lenti í höndunum á misindismönnum, sem náSu frá mér landinu og öSrum eignum og fór eg slippur og snauSur burtu eftir veru mína í NorSur Dakota. Voru þaS NorSmaSur og Islend- ingur, sem hjálpuSust aS þeim verknaSi. Var síSan á ýmsum stöSum um Bandaríkin í vinnuleit. Vestur viS haf, dvaldi eg fjögur ár í Seattle, Wash. ÁriS 1896 hélt eg austur á bóginn aftur, þá aS Gimli og keypti þar bú- land 2 mílur suSur af bænum og hét á Skálabrekku og bjó þar í 20 ár. Líka tók eg þar heimilisréttarland. ÁriS 1902 gifti eg mig, þá 47 ára aS aldri og hét kona min GuS/ún Ingimarsdóttir Eiríkssonar, ættuS af SuSur- landi. ÁriS 1918 seldi eg heimilisréttarlandiS fyrir $2,000. og flutti meS konu mína og 5 börn til Vancouver,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.