Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 91
93 B. C. En Skálabrekku á eg ennþá. Þann vetur fór eg norður á Hunters eyju, sem er um 220 milur norður frá Vancouver. Voru þar þá um 15 landnemar ísl. og tók eg þar heimilisréttariand. Fór eg þangóð að vorinu, en kona mín og þörn voru í Vancouver á veturnar, því enginn skóli var þá á eynni fyrir börnin. Arið 1921 fluttum við alfari frá Vancouver noiður á heimilis- réttarland mitt, hafði eg þá bygt þar hús og gert þar vistlegt. Það haust var þar bygður skóli en sá var hængur á að hann var bygður 3 mílur frá mínu heimili og varð eg að fara það sjóveg, því enginn vegur var á landi þangað. Keypti eg þá hús og 18 ekrur af dönskum manni, sem átti eignarrétt á þeim, fyrir $250.00, sem eg á ennþá og einnig I 30 ekrur, sem eg vann heimilisrétt á. Var eg sá eini af landnemunum. sem það gerði. Hinir fluttu allir á burtu án þess að fá nokkuð fyrir verk sín. Höfðu sumir búið þar í átta ár, komið þar upp góð- um húsum og bygt skólahús. Guðrún kona mín lézt 29. apríl 1932. (Æfiminning er prentuð í Lögbergi 2 I. júlí 1932). Börn okkar eru sem hér segir: 1. Halldóra May, gift manni af enskum ættum og eiga 6 börn. 2._ Margrét Friðrika, gift hérlendum manni, dáin 1926. Áttu 2 börn. 3. Daniel Eiríkur, B. A. Útskrifaður 1931 frá háskólanum í Vancouver, B. C. 4. Eiríkur Valdimar, til heimilis í Ocean Falls, B. C. gift- ur konu af kandiskum ættum. 5. Guðrún Kristbjörg, er útlærð hjúkrunarkona. Gift hérlendum manni. Þetta sem hér er fært í lettur, er gert vegna þess að mín er hvergi getið í landnámssögu, sem enn hefir verið skráð, en mér fanst eg eiga sama rétt og aðrir gamlir landnemar, þó eg viti ekkert um ættartölu mína og geti ekki rakið til konunga og hersa. Svo vil eg minnast með fám orðum bróður míns, sem hingað fluttist frá íslandi. Hét hann JÓSEP EÐVALD JÓNSSON og kona hans Svanlaug Gunnarsdóttir, ættuð úr Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu. Fluttust hingað frá Skinnastöðum árið 1883. Eitt ár dvöldu þau í Ontario en fluttust síðan til Norður Dakota. Tók bróðir minn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.