Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 94
96 eftirað eg hafði sezt að í smábæ einuin norðarlega hér í fylki, að eg fór sjálf-ur að fást við dýraveiðar. Það var í ,þá daga engin bygð hvítra manna þar um slóðir, en Indíánar sáust þar oft á ferð að sækja veiði upp til fjalla, sem Iþar voru nálægt. Kyntist eg þá einum þeirra. Hét sá Louis O’Soup. Kallaði eg hann ætíð Lúa; varð mér strax starsýnt á þanii mann; hann barþað með sér, að hann var af góðum og hreinum kynstofni, enda höfðu forfeður hans verið kappar miklir, “Braves”. Sjálfur var hann ættarjöfur (chief), og réði öllum ráðum, meðai sinna manna á því svæði. Hann var hár og itur- vaxinn, nokkuð við aldur, en léttur og liðugur í öll- um hreyfingum, sem ungur væri, kuldalegur vai hann í viðmóti og með þóttasvip, sem þó fór honum vel. Aidrei var hægt að sjá hvort honum líkaði betur eða ver. Hann forðaðist að láta n-okkur merki þar um -sjást. Hann talaði ensku ahvel en var fá máll. Af viðskiftu-m við hvita men haíði hann orð- ið tortrygginn, hafði líka til að vera nokkuð hrekkj- óttur sjálfur í viöskiftum við (þá. F-anst mér oft eftir niánari kynni af iþessum manni, að eg geta lesið út úr svip hans hina raunalegu sögu Indíána hér í landi, þessara náttúrunnar barna, sem frá ómuna tíð höfðu reikað fram og aftur um sléttur |þessa lands,. frjálsir eins og fjallagolan, en nú var búið að króa af, marka bás, búnir að láta af hendi öll sín óðul, og lifðu nú mest á því sem þeim var skamtað úr hnefa af gæðum þeim, sem áður voru öll þeirrn eign. Þennan mann réði eg mér til fylgdar á fyrstu veiðiferð minni. Umsamið var um kaup, þrjá dali á dag, og vissi eg ekki betur en hann væri ánægður með það kaup. í fyrstu snjóum um haustið lögð- um við af stað upp til fjalla, þar sem hann átti veiði- kofia, og hugði eg gott til veiða, því mikið var þai af dýrum. Brátt varð eg samt fyrir vonbrigðum. því í tvo daga vorum við að eltast við þau, en kom- umst aldrei í færi við neitt þeirral Mig fór nú að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.