Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 96
98 honum, en því var ekki að fagna. Hann ypti bara öxlum og sagði sitt vanalega “Hugh!!” En þegav við vorum að flá dýrið, tók hann vandlega eftir því hvar eg hafði hæft það, en þegar hann sá þar flar eftir aðeins eina kúlu, þá glotti hann gríðarlega og spurði mig með kaldhæðni Indíánans á hvað eg hefði verið að skjóta öllum hinum skotunum. Hann áleit það jafnan vott um heimsku hvítra manna að vera að skjóta út í loftið. Oft gramdist mér við þennan kaldhrynnir, en þótti þó vænt um hann og því vænna, senr eg kyrrtist honunr betur. Hann varð fyrir hörmulegu slysi nokkrn eftir Jþe'tta, varð fyrir árekstri af járnbrautarlest og misti báða fætur upp við hné; lifði þó nokkur ár við þau örkumsl hér í Winnipeg og dó hér í borg. Eg heimsótti hann oft á þeim árum, síðast skömmru áður en hann dó. — Hann var þá orðinn bljúgur í lund eins og barn, og reyndi ekki lengur að leyna gleði sinni yfir iþví, að eg var kominn, sagðist hlakka mikið til að mæta mér hinumegin og fara þar með mér á veiðar á hin- um friðsælu veiðistöðvum góðra manna. Lúi tald- ist að vísu kristinn maður, en í þungastraumum þessa lífs, mun hann ihafa hallast að trú feðra sinna, hefir þótt þar meina trausts að leita, eins og landnema vorum í Eyjafirði. Eg hefi verið nokkuð margorður um kynni mín af þessurn Indíána, en eg gat ekki skrifað um dýraveiðar án þess, þau viðkynni rifjuðust upp fyrir mér, enda er mér ljúft að minnast hans, því eg fann altaf betur og betur eftir því, sem eg kyntist honum meir, að hann átti yfir miklu ástríki að búa undir klakaibrynjunni, og tæki hann trygð við mann, var hann Iþeim manni tryggur til dauða. Stærsta skógardýr hér er Elks-dýrið, eða Moose, eins og Indíánar nefna það, og er það nú svo nefnt af öllum hér í landi. Það er mjög ólíkt öðrum dýrum að útliti og ýmsum háttum. Það má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.