Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 97

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 97
99 finna í öllum fylkjum Canada og svo langt norður. sem skógar vaxa. Það bítur ekki gras sem önnur dýr, en lifir eingöngu á ungum víðir, kjarri og skóg- arhríslum, sem ’pað stýfir ofan af og britjar niður. Það er hryggstutt, fótalangt og sérstaklega hátt að framan með stuttan háls, flöt og breið horn, haus- inn afar ófríður. Það er sótt meir eftir því enn nokkur öðru dýri, sökum þess hvað mikill fengur er í því. Það mun leggja sig að jafnaði á við vænan nautgrip. Þrátt fyrir þá eftirsókn, fækkar þeim dýr- um ekki svo miklu muni. Þau haldast enn við víða í gömlum bygðum; þau fara mest einförum og eru afar vör um sig. Eins og með önnur skógardýr, eru fæturnir og flóttinn þeirra aðal vörn, og má segja að þau eiga oft fótum sínum fjör að launa. Þeim er og gefin afar næm skilningarvit, einkum heym og ilman. Verða þau þess fljótt vöref þeim er veitt eftirför. Hlaupa þá oft langan sprett, leggja svo lykkju á leið sína, koma spöl til baka og standa þar nálægt sinni fyrri slóð og hlémegin. Verða þá veiði- menn. sem lítið þekkja háttu þeirra, oft hissa, þeg- ar þeir heyi'a dýr stökkva um skóginn í alveg ó- væntri átt; halda það sé alt annað dýr en það, sem þeir eru að svipast eftir. Raunar er aldrei hægt að komast nærri þeim á þann hátt að rekja slóðir þeirra. Samt er gott að hafa hliðsjón af þeim, sjá í hvaða átt þau halda, fylgja þeim svo eftir, þar til sjá má að þau eru að hægja á sér, vinda þá á bug, fyrs+ langan bug en svo aðra smá styttri, og passa það að sækja mótivinda, þangað til maður kemst fr.am fyrir þ.au eða á hlið við þau. Kemur þá mikið fát á þau þegar komið er að þeim þannig í opna skjöldu og er þá lítill vandi að skjóta þau fyrir þann, sem nokkuð kann með byssu að fara. Ótrúlega eru þessi dýr næm á að greina fóta- tak manna frá öllu öðru sem fyrir eyi-un ber. Jafn vel þegar livassviðri er, svo að þýtur í skóginum. greinar 'brotna og feyskin tré falla með miklu braki rg hávaða, þá skeyta þau því engu, en stígi maður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.