Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Side 99
10! eitt dýr Iwerjum á ári og vissir dagar til þess út- nefndir, vanalega sex dagar á haustin. Alla aðra tíma árs eru þau friðuð. Má [því segja að dýraveið- ar séu nú imeira stundaðar til gaanans en gagns; þó er mikill fengur í vænu dýri, kjötið bragðgott og holt, hornin eru hengd á veggi til prýðis og einnig notuð til ýmsra smíða. Skinnin eru sútuð. iHafa Indíánar sérstakt lag á að búa til úr þeim skófatn- að og handvetti, einnig skjolföt af ýmsu tagi, oft með útsaum og öðru skarti. Reynt hefir verið að temja þessi dýr, taka þau í búnaðinn, nota þau til keyrslu eins og Lappar gera við hreinana, en slíkar tilraunir hafa algerlega mis- hepnast, þau kunna ekki við sig í fasta vist. Eru búnir að vera of lengi í laúsamenskunni. En samt, held eg að orsökin til þess að þetta hefir mishepn- ast, sé einkum sú, að menn hafa ekki lagt nóga alúð við þau, því eflaust má temja þau eins og flest önnur dýr, en slíkt verður ekki gert á stuttum tíma, eða án mikillar fyrirhafnar. Bogaveiðar Menn sem stunda veiðar með dýrabogum, eru hér í landi nefndir “trappers”. Það má svo segja að þeir myndi sérstaka stétt í þjóðfélagi þessa lands. er atvinna þeirra og vinnuaðferð mjög ólík flestum atvinnugreinum, sem aðrir stunda. Þessir menn eiga stóran og allmerkilegan þátt í sögu Canada. Þeir voru brautryðjendurnir í þess- orðs fylsta skilningi. Grávaran (Fur) var lengi framan af einu auðæfin, sem hér þektust, og sem reynt var að hagnýta og voru því loðdýraveiðar (trapping) aðal atvinnan, sem þá var stunduð. Til að ná í sem mest af þeirri vöru- seildust þessir menn æ lengra og lengra út á við brutust áfram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.