Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1937, Síða 101
103 úr veiði boga annars manns er höfuðsök, og dettur engum í hug sem er með fullu viti, að fremja slíka ósvinnu, því trappers, sem lögin setja, sjá einnig um að þeim sé hlýtt. iSé á móti þeim brotið, fer hegn- ingin einatt fram á skjótan og sviplegan hátt. Eg hefi !því átt erfitt með að trúa kærum þeim, sem sagt er að Indíánar þar norðurfrá hafi borið á ógæfumanninn AJibert Johnson, sem sumir halda að hafi verið íslendingur, nm að hann hafi tekið veiði úr bogum þeirra. Útaf ákærum þeim kom það ó- happ fyrir að hann var manni að bana og byrjaði sá flóttinn og hinn grimmúðiegasti eltingarleikur, sem sögur fara af. Lögreglan á hælum hans, með hrað- skyttur og sporhunda; öll flutningstæki sem bezt var hægt að nota, jafnvel flugvélar, og allan útbún- að eftir því . Flóttamaðurinn einn síns liðs, klæð lítill og vistalaus í vetrar grimdinni. iSamt toarðist hann áfram svona útbúinn í marga daga og var kominn nær landamærunum, þar sem hann hefði verið u-m tíma óhultur, þegar hann hneig til jarðar. Aldrei kom mál hans fyrir rétt. Hann dó og rétt vísinni var fullnægt með dauða hans. Þegar eg hugsa um þetta, detta mér í hug orð skáldsins, sem hann kvað um Gretti, að “sekur er sá einn er tapar.” Þegar ísa leysir af ám og vötnum, snúa trap- pers til bygða með veiði sína. Er það oft kostugleg- ur farmur sem þeir kom með úr óbygðunum og hafi þeim hepnast að velja sér góðar veiðistöðvar. er eftirtekjan oft mikil, oft næst því sem úr guli- námu væri. Margir munu líta svo á að æfi þessara manna hljóti að vera aum og dapurleg þama út í óbygð- unum. En slíkt er þó raunar alls ekki. Þeir eiga of annríkt, hafa engan tíma afgangs til leiðinda. Vonin um góðan hagnað af starfinu hleypir í þá kappi og metnaði, sem ekkert á skilt við þunglyndið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.