Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 28
L^EDLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra
sambandsstjórninni í Manitoba 0" Norðvesturlandinu,
nema 8 og Vö, geta fjölskyiduhöfuð og kariinenn 18 ára
gamlireða eldri, tekið sér (60 ekrur fyrir heimilisiétt-
arland, það er að segja, sé landið ckki áður tekið eða
sett ti 1 síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers
annars.
IXNIÍITUN.
Menn meiga skrifa sig fyiir landinu á þeirri land-
skrifst.ofu, sem nsest liggur landinu, sem lelcið er. Með
leyfi í nnanríkisníðherrans eða inr.flutninga-umboðs-
mannsins i Winnipeg gcta menn gelið fiðrum umboð
til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er
$10.
Ueimilisrétta R-SK YHLDU R.
Samkvæmt nógildandi lögum \erða landnemar
að uppfylla heimilisréttar skyldur sínar á einhvern af
þeim vegum, sem fram eru teknir í eftiifylgjandi tölti-
liðum.
[1] Að liúa á landinu og vrkja það að minnsta kosti
í 6 mánuði á ári hverju í þrjá ár.
\:2] Ef ft.ðir (eða móðir ef faöirinn er Játinn) ein-
hverrar pertónu, sem liefir rétt tii að skrifa sig fyrir
heimilisréttarlandi, býr á bfijörð í nágienni við landið,
sem þvílík persóna hettr skrifað sig fyrir sem heimilis
réttaiiandi, þá getur persónan fuilnægt fyririnælum
laganna að því er ábftð á landinu snertir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann háti að hafa heimili
hjá föður sínum eða nióður.
[5] Ef landnemi lietír fengið afsalsbréf fyrir fyrri
heimilisréttar-bðjöi'ð sinni, eða skýrteini fyrir að það
verði gefið út, er sé undirritað í samræim við fyrirmæli
Dom.nion landlaganna, og liefir s rifað sig fyrir síðari
beimilisréttarbújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmæl-