Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 30
Nýrun ern lykill heilbrigöinnar.
Nokkur einkenni nýrnasjúkdóma.
Verkur í bakinu í nápd viö nýrun.
Svartir blettir fyrir augunum.
Misjöfn matarlyst, góð ídag og slœm á morgun.
Stbðug þörf á að kasta af sér vatni.
Tilfinning í hreðjunum eftir að hafa kastaðtþvagi.
Bólga um öklana og úlfliði.
Tilfinníngí liðamótum. Þrútun fyrir neðan augun
Sorta fyrir augum við að lúta niður.
Hitaflog með köldu.
Ef þú tekur eftir nokkrum af ■ ofantöldum ^ein-
kennum, þá eru nýru þín ekki góð, þú ættir ekki aö
híða. Leyfðu ekki sjúkdómum að ná haldi á þér
eða þú mátt búast við enn hœttulegri sjúkdómum,
svo sem ,,Brights“ veiki, vatnssýki, bakverk, gigt,
blöðrubólgu og blöðrustein, þvagrnnesli og mörgum
öðrurn, sem þú getur komisthjá, með því að hlýða
rödd náttúrunnar. Settu nýrun í lag n.eð GIN
PILLS. Engin lœkning, engin borgun er vort
mottó.—Verð 50C. askjan, eöa 6 fyrir $2,50 hjá öll-
um lyfsölum.
The Bole Drug Co.
Winnipeg.