Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Qupperneq 32
ura laganna, að því er snertir ábúð á landinu (síðar:
heiinilisréttar-bújörðinni) áður cn afsalsbref sé gelið út.,
áþann hátt að búa á fyrra heimilisréttar bújörðinni, ef
siðara heirailisréttarbújörðin er í nánd við fyrri heiinil-
isréttar-jörðina.
Í4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem
hann á (hefir keypt eða t.ekið í erfðir o. s. frv.) í nátid
við heimilisréttai land það er liann hefir skrifað sig fyr
ir, þágetur liann fullnægt fyrirraæiura laganna að því
er ábúð á litiniilisiéflai.fiiöinni sncitir á þann hátt að
búa á teðri eignarjörð sinni, (keyptu laudi o. s. frv.).
ReUjXI UM EIGNAKBHÉF.
ætti að vera gcrt strax eftir að :-i árin ern liðin, annað-
livort hjá næst.a uinboðsinanni eða hjá ,,Inspeetor“ sera
sendur er til að skoða hvað unnið hcfir verið á land-
inu. Sex mánuðuin áður verður raaður þóaðhafa
kunngjört Doininion landa umboðsraöni.uin í Oltatva
það að liann ætli sör að biðja uni eignanéttinn.
Leiðbeiningar.
Nýkoinnir inníiytjendur fá á iiiiillytjendaskiifstof-
unni í Winnipeg og öilum Dorainion lauda skrifstofum
innan Manitoba iog Morðvesturlandsins leiðbciningar
um það hvar lönd eru títekin, og allir sera á þessuin
skrifstofura vinna, veita iniiflytjenduni kostnaðtirlaust
leiðbeiningar og hjálp til þcss að ná í lönd sent re m
eru geðfeld, enn freniur allar upplýsir.gar viðvíkjandi
timbur, kola og ra'una lögutn. Allar slíktir reglugjbió-
ir geta geir fengið þar getins, cinniggeta raenn fengið
reglugjörðina ura stjórnarlönd innan járnbrautarbelt-
isins í British Goluinbia, með því að snúa scr biöfteu-a
til ritara imuinríkisdeildarinnar í Ottawa, innflvtjenda-
umboðsniannsins í Wmnipeg, eða. til einhvcrra af Dora-
inion landa uraboðsinanna í Manitoba eða Norovestur-
landinu,
James H. Smart,
Deputy Ministerof tlie Interior.
N. 13. Auk larals þess, sera menn geta fengið gef
ins og átt er við í reglugjiiðinni hér að ofan, eru til
þúsundir ekra af bezia landi, seni hægt er að fá til
leigu eða kaups hjá járnbrautarféiöguni og ýmsuui
landjö.ufélögum og cinstaklingum