Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 36
ÁGRIP Ar REGLUGJÖRD
um ráðstöfun málma á Dominionlöndum í
Manitoba oa Norðvesturlandinu.
KOL.
Kolaland fæst til kaups á $10,00 ckran þegar um
linkol er að ræða, en $20,00 fyrir harðkol. Kngum
einstaklingi eða félagi er selt meir en 320 ekrui1. Auk
þess skal kaupandi greiða stjórnargjaid [Royalty] af
þvi sem úr námunum er tekið, eftir því sem ákveðið
kann að verða með leyndarráðs samþykkt við og við.
MÁLMG RJÓT(quakts).
Einstaklingar, sem eru átján ára að aldri eða þar yf-
ir, og hlutafélög, er hafa „Free Miners“ skýrteini, geta
látið skrifa sig fyrir námabletti eða lóð.
„Free Miners“ skýrteini er veitt fyrir eitt eða fieiri
ár, en þó ekki til lengri tíma en fimm ára gegn því að
einstaklingar borgi fyrir þau $/0,00 á ári fyrir fram,
en hlutafélög frá $50,00 til $100,00 á ári eftir höfuðst<5ls
upphæð sinni.
Skýrteinshafi, sem uppgötvað hefir málm á einhverj
um stað. má afmarka sér þar námulóð sem sé li00 fet
á lengd og / 00 fet á breidd.
Gjaldið fyrir að rita einhvern fvrir námulóð er $5,00
Sá sem þannig hefir numið námulóð, verður að eyða
að minsta kosti 8100,00 á ári í hana, eða borga þá upp-
hæð t.il hlutaðeigandi „Mining Recorder“ í staðin. Þeg-
ar námuhafl heflr þannig eytt $500,00 eða borgað þá.
má hann, eftir að hafa látið mæla lóðina og uppfylt
aðra skilmála, kaupa landið fyrir $1 ekruna.