Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 64
Vínland,mánaöarblaP.fréttablað, Minneota Mínn.
Tvö þessara rita hafa byrjaö ííön>íu sína á þessu
ári, eru þau bæöi únftarisk, Ný Dagsbrún og Heimir.
Auk-þess hafa komiö út ■ bækur og rit sem fylgir:
Kristilegur a'gjörleikur, Ijöömœli eítir J(n Stefáns-
son á Gimli, ljóöakver efti Svein Símonarson,
sönglög eftir Jón Friöfinnsson og söngiag eftir H.
Sigurgeirsson, Islendingadagurinn 2. ágúst. Sumt
af þessu dóti heíi ég enn ekki séö og get þ'í ekkert
sagt um j)aö, en á rit þau er ég heft meötekiö \ii
ég minnast lítilega.—
^ Heiinskringla hefir haldiö viö sömu steimi
og fyr, aö prédika tr.i og hlýöni viö aftur-
lialdsflokkinn í Canada. Fátt af merl um ritgjörf-
um man ég eftir í henni ytir áriö. Því í hana rita
fáir aörir en I>. L. Baldvinsson ritst.hennar og aö-
stoöar eða viðlaga ritst. hennar Kr. A. Beneu kts-
son. Þó eru þar tvcer greinar eítir B. L. se;n haía
vakiö athygli dálitla frair.ar verju, er önnur urn
anarchism, hin uin ástir. Greinin um anarchism tr
sem von er alveg út í hött, tóinur misskilningur og
er merkileg aöeins fyrir tvennt: hvaö hún er um
óalmennt efni og hvaö hún er vitlaus. En greinin
urn ástir kórónar al t sern ég hetr séö í langan tíma.
Þar telur höfundur upp 3 eöa 4 <íst/r og er móöu -
ástin ein þeirra. En er hann neínir móöurástina,
hugsast honum aö skýra betur hvaö þaö sé auösjá-
anlega hræddur um að fáir af Lsöndum Hkr. viti
livaö móöurást sé. Skýringin ersvo: ..Móöurást
eöa sú ást er barniö heiir til móöurinnar. “ Það tekur
vitran asnn aö' \ ita að hann er asni.—
Lögbe’ g hefir stœkkaö á árinu er nú stærsta
ísl. blao í liein.il Þaö heti tekiö upp heim-
Lögb.