Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 66

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Síða 66
4- Sera Jóns meö sinn fjöruga stílsmáta og sterku á- deilur. Fyrsta ritgjöröin er eftir séra Friðrik Berg- man: Kristsmynd úr íslenzkum steini. Fyrsta setning þeirrar ntgjörðar lýsir henni allri, hún er svo: ,, Eitt hið göfugasta í fari mannsins er hæfi- leikinn til að trúa. Með trúnni opnast manni fyrst algjörlega hinn andlegi heimur. ‘ ‘ Orðið trú er það orð sem mestum misskilningi hefir valdið og hefir verið teygt einna aulalegast af öllum orðum í ís- lensku máli. Sögnin aff trúa á ekkert skilt við nafn- orðið trú. Að trúa er að trúa hverju sem er, án þess að hafa krafist sannana, en á ekkert skilt viö trúbrögð eða átrúnað eða hjátrú eða blinda trú.— En orðið trú táknar það sálarástand mannsins sem er í sambandi við trúbrögð. Trúaður maður verður að hafa einhverja trú, og hans trú er einhver sérstök skoðun eða ímyndun um atriði þau er skilningur hans ekki gat gripið. Eitthvert hugmyndakerfi byggt á getgátu eða innbirlun sem ekki kom frá heilbrigðu, heldur sýktu sálarástandi. Undrun og ótti liggja þar til grundvallar. En í sam- bandi með þessum eiginleika vinna vanalega aðrir eiginleikar svo sem fegurðartilfinning, lotning og aðdáun. Gjörir það trúna að því nýtilega sem hún er og gefur henni siðferðisgildi. Engum manni er eiginlegt að trúa, það er ekki hœfileiki, heldur skortur á hæfileikum, svo sem samanburðar oghugs- unargáfu. Margir trúmenn eru til og margir þeirra mjög greindir menn, og hafa afkastað miklu góðu og nytsömu verki fyrir heiminn. En fullkomnasta mannvitið og dýpsta spekin hefir komið frá þeim mönnum sem minnsta höfðu trúna. Efasemd á gildi ósannaðra hluta, hefir skapað rannsókn, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.