Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 75
13-
aö skoðast setn leigöir hrœsnis og lygalaupar, er
ganga eins og húöarbykkjur kaupum og sölum á
milli safnaöanna. Menn sem alltaf lafa í ,,klœöa-
faldi drottins“— hjátrúarinnar, og halda þar dauöa
haldi.
Ekki þykir mér þaö vel sitja á eins djörfum
manni og Friðriki Bergmann oft virðist vera, að
hann ekki dirfist aö nefna það sem að er hjá skáld-
inu Matth. Jochumssyni. Þó M. J. ekki færi að
taka sér fram héðan af við aðfinningu F. B. þá
gœtu hin yngri skáld haft gott af því.
Að ég hefi verið svo margorður um Aldamót er
fyrst af því, að mér finnst kenning þeirra þurfa mót-
mæla við, og svo af því að þau eru einna tilkomu-
mesta ritið hér fyrir vestan og einverðungu bók-
menntaleg. Ritst.virðist setja sig inn í þ>jóðlíf Isl. af
lífi og sál og er það virðingar vert. Mun hann kenna
þá lífsskoðun er hann álítur þjóðinni holla og er
ekkert um það að segja annað en mótmæla því er
hver um sig álítur rangt hjá hinum. Og frá frjáls-
trúarlegu sjónarmiði verður að mótmæla kenningu
Aldamóta þar eð hún er af frjálshugsandi mönnum
skoðuð bæði röng og skaðleg.
Baldur hefir stœkkað í ár og er nú 5
Baldur. dálka breiður og samsvarandi aö lengd.
Er hann auglýstur óhá&ur, og var það
fram að sambands kosningum sem haldar voru í
ár. Ilélt hann fram ,,state sócíalism“ (lögjafnað-
ar stjórn) en gekk þá í lið með afturhalds flokknum,
undir þjóðeigna yfirskini. Var það mjög óvinsælt
meðal hugsandi sósíalista, er höfðu skoöað Baldur
sitt málgagn.
Þaö er margt vel sagt í Baldri, einkum það