Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Side 76
/4-
sem þýtt er, en minna af vöifulausum rítstjórnar
greinum. Það er ólíklegt aö hann veröi gamall sem
óháð blaö hér eftir, þar óháöir menn skoba hann
hafa svikist undan merkjum.
Svava hefir ekki komið um langan tíma,
Svava. dreg égaf því að einhver hindrun sé á út-
komu hennar. En það sem ég sá af henni
á ármu, var rnun betra en fyr, meira af ritgjörðum
um þjóðleg efni og kvœði, sömuleiðis myndir.
Vínland hefir haldið sama stryk og fyr,
Vínland. að vera dáfróðlegt fréttablað, með
nokkrum Bandaríkja hroka, og ríg til
Canada. Er svomerkjanlega hlutdrægt ípólitík,fylgir
,,Tedda“ að málum. Utlendar og aðrar fréttir seg-
ir það nákvæmar og betur en nokkurt annað vest-
urheims blað.
Almanak O. Þorgeirssonar er
Almanak alltaf að stækka, bœði að lesmáli
Ó. Þorgeirss. og auglýsingum. Og í síðasta
Almanaki var landnámssagan með
lengsta móti. Mest af efni þess er útbúið af séra
Friðriki Bergmann. Er það svo vel gjört að þess
væri vert að minnast.
Heimir heitir nýtt rit er kemur út 18
Heimir. sinnum á ári, ein örk í senn á stœrð við
Sam. Er það gefið út af nokkrum Isl.
til útbreiðslu únítariskra trúarbragða. Ritst. Rögn-
valdurP élursson. Er það sem enn er komið frem-
ur óskipulegt að innhaldi. Þó margt eða flest vel sagt
þar. Er eins og útgefendurnir séu naumast búnir
að koma sér niður á kennslu mátann.þar koma frain
heilbrigðar skoðanir,—kvæði eftir St. G., Kr. St.
og fleiri snjalla skáldmœringa. Það komu saman á