Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Side 77

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Side 77
fund í fyrra vetur all-margir alvöru menn aö rœöa um stofnun blaös, en gat ekki komiö saman um stefnuna og féll þaö mál niöur, en endur reis í Heirni, þegar sósíalistarnir höföu dregið sig ti) baka. Eg finn iitla hvöt hjá mér til að finna að Heinri, en get þó ekki varist að láta þá skoðun mína í ljósi, að mér finnst hann naumast enn ná tilgangi sínum sem únítarist trúmálarit. Og eina grein hefi ég séð í honum, sem hefði átt að standa í Aldam. eða Sam. Það er ,, Hverju trú i R þú“ eftir B. Lyng- holt. Slíkt trúartal án allrar siðfræðislegrar útskýr- ingar er alveg orþodox. Ætti Heimir að varast þess konar vandræða-skáld sem ekki skilja hvað þeir fara með.— Þá er og kafli úr grein á síðustu bl. fyrsta númers Heimis, sem er slæmur misgán- ingur höfundarins. Hann heldur þar að öll hegn- ingarhugmynd sé horfin nema hjá kyrkjunni. Má vera að hann kenni kyrkjunni um, og það sé rétt, þá hegningarhugmynd sem rí&iff elur, en hún er þó þar óneitanlega, og það grimmilegri en nú á sér stað í kyrkjunni. Dauðadómar og aðrar hegn- ingar eru ríkisins og er ekki einasta gildandi skoð- un, heldur framkvæmt grimmilega í verkinu. Það lilýtur því að skoðast ósannindi að ,,auga fyrir auga og tönn fyrir tönn“ sé horfið úr öllum lögum nema Mósesar. Það er slæmt að sjá svona staðhœfingar í blaði sem kemur með því augnamiði og loforði að kenna sannleikann. Hitt er auðvitað rétt. að grimmd og hefnigirni trúbragðanna koma í fram- kvæmd í ýmsum mj'ndum í iagavaldi ríkisins, því ríki og kyrkja eru tvœr ambáttir, pfskaöar áfram af stálhönd hjátrúarinnar. Ég óska Heimi til lukku,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.