Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 83

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 83
hefndarinnar fremur en fyr, þars saml maöur verð- ur aö yrkja 2 minnin. Enda sýna þau minni að höf. hefir verið þreyttur og leiöur, ef hann getur gjört betur, því orÖa iappjetning og snrekklej'sur eru þar alltíðar, en andágiftin s'árá lítil. Rímiö er liölegt á kvæöunum,. og er það 'þeirra bekta. lvvæöi Þ. Þor- steinssonar er eiima bezt að hugsun. En þó er nú eins og þessir hátíöar söngvar séu orðnir svo keim- líkir hver öðrum að það er orðið reglulegt sálma- bókar bragð að því öllu.samán. Og það sem rauna- legast er, er það að aumingja Islendingadagsnefnd- in sjálf ber á sér sitthvértraunalegt kringlótt sálma- bókarandlit.á þessari Kringlu-hátíö, sem nefnd er þjóffminningardagur Islendinga. Svo hefi ég heyrt getið um sönglög , eftjr Jón Friðfinnsson, hefir hann eigi sent mér þau og ég þau ejgi séð, get því ekkert um þau sagt. Ljóðmœli hefir Jón Stefánsson á Gimli gefiö 'út, í'ár. Vóru þau prentuð í hinni miklu Gimli prentsiniðju,, og heldur rotinpúruleg útlits. Er mér .sagt að þau.séu eins'lítil ög smáíugls auga, hefir mér enn ekki auðnast að koma á þau sjón. Þau hafa víst ekki veríð lnér send. Eg undra mig yfir því, þarshof. ér góökunningi minn, og alls ekki i .< i • L 1.1 nízkur, mun það vera gleymska eiu. Mér Jrefði ver- ið ánœgja að lít.a yfir ljóð, lians, því ég skpða hann góðan hagyrðing og get búist við góðum kvœöum frá honum. Máske ég véröi búinn aö éignast þau að áriv ’ ‘ Þá fét Sveinn miiip Símonsson prenta eina sálmabókina.enn á þessú ári. Hann er eins og tímabær kýr, nær alltafliala sínum og tapar aldrei tíma. Hann gefur út Ijóð og sögur á hverju ári, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.