Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 91

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 91
29. ónumda Íand, sem enn þá er mikiö til af í heimin- um. En undir núverandi landverndunarlögum heldur þessi barátta fyrir eign ogumráðum landsins stöðugt áfram, háð með vopnum þeim er valdstjórn- in leggur þeim í hendur er þetta stríð heyja. Og í þessari baráttu veitir þeim vanalega miður, sem landið yrkja heldur en gagnsækjöndum þeirra, sem annaðhvort eru í tölu þeirra er valdstjórnirnar mynda, eða fyrir hagsmunalegan sameiginlegleika standa stjórnendunum nœr en starfsmaðurinn, og hafa því œfinlega betra tækifœri. Sama á sér stað viðvíkjandi framleiðzlu vinn- unnar. Hlutir þeir sem maðurinn virkilega framleið- ir með vinnu sinni og sem hann þarfnast eru vana- lega verndaðir af siðvenjum, almenningsáliti og réttlœtistilfinning fjöldans og þarf því ekki að vernd- ast með ofríkislögum af ofbeldisstjórn. En þúsund- ir ekra af skóglandi, sem er eins manns eða félags- eign, þurfa á ofbeldisvernd að halda, þegar rétt við hliðina á því landi eru þúsundir manna, sem engan eldivið hafa. Sama er að segja um verkstœðin, þar sem verkalýðurinn hefir verið afskiftur mann fram af manni um marga tugi ára. Hið sama gildir og ekki hvað sízt um hveitikornið, þegar því er af ein- um eða fleiri mönnum hrúgað saman á einum stað í milljóna skepputali, og þar geymt þangað til hung- ursneyð kemur upp í landinu og þeir geta svo selt skeppuna á þreföldu verði. En enginn maður er svo spilltur, nema hann annaðhvort sé auðugur eða í stjórnarsæti að hann leyfi sér að taka með ofríki frá náunga sínum uppskeruna, sem hann framleiddi úr jörðunni með erfiði sínu, eða kúna, sem liann ól upp til að mjólka börnunum sínum, eða orfið hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.