Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Qupperneq 103
4U
legar konur, giftar og ógiftar. Má ég ekki velja
einhverja slíka konu mér til handa?“
„Gifztu þeirri konu, sem elskar þig nógu heitt
og treystir þér nógu Vel til aS gefa sig á vald þitt,
án þess aS ljúga aö þér. Vertu henni trúr, því hún
elskar þig. En konurnar, sem leika viS þig, gefa
þér vonir, meSan þœr eru aS kornast eftir fjái'hag
þínum og framtíöarvonum, ég þckki þœr—þessar
lieiöarlegu, reikningsfæru konur, sem benda meö
fyrirlitningu á hina ógœfusömu stúlku og kalla hana
óheiðarlega, af því aö unnustinn, sem hún trúði og
treysti næst guöi—nei, meira en guSi,—maöurinn,
sem hún gaf óhikaö hjarta sitt, var fantur\ Ég
þekki þær og fyrirlít þær, eins og þœr fyrirlíta mig,
af því þœr vita, aö ég þekki manngildi þeirra.
Þœr leita aö þeim, sem liæst er metinn á giftinga-
markaöinum, sem eiga flesta . dali eöa dalavirði.
Þœr meta fegurð sína og hvern einasta koss sinn
til verðs, og selja þá samkvæmt því. Þær hafa
fyrirlitið mig og ég hefi einnig lœrt aö fyrirlíta
þær. ‘ ‘
,, Skil ég þá virkilega rétt, hversvegna þú sagð-
ir að faðir minn liefði dáið þegar ég var ungur, og
hversvegna ég var ekki hjá þér framan af œfi minni?
Kysstu mig, móöir mín elskuleg. “
Hann tók hana í fang sér og kyssti hana inni-
lega.
,,Og hvaö ætlarðu nú að skrifa þessari stúlku,
sem kom til mín, treysti mér og sagði mér alla sína
raunalegu vonbrigðasögu. Stúlkuna, sem þú heflr
faðmað og kysst og kallað unnustu þína?“
, ,Hvað gct ég sagt henni annað en það, að
hreinleiki konunnar sé virkilegri, göfgari og háleit-