Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 105
áTÉíiál>€i>ÉTfeiMTíiiT^^M&)
—-3> :3>3'^-:3> 3 • ^3 • —-^)
LANDNÁMSSAGA VÉSTUR-ÍSLENDINGA* '
Aö hafa nokkuö af þesáari Sögu í þessa árs
almanaki, hefði verið rangt undir kringumstæðun-
um. Því þó ég hafi fengið mikið af gögnum til safns-
ins, þá kom sumt svo seint að enginn tími var til
að hagnýta það og hlýtur því að bíða seinni tíma.
Svo er og annað, sem hindraði eins mikið og hitt,
en það er langvarandi lasleiki minn, sem ég er enn
ekki laus við.
Ég vona þó að geta gefið myndarlega byrjun
að ári ef ekkert sérstakt kemur fyrir, því þá verð
ég enn þá betur undir það verk búinn, og get full-
vissað yður um að þetta verk er á góðri leið. Ég
hefi fengið loforð um aðstoð góðra, fróðra og trú-
verðugra manna í þessu vsrki, er því fullvissa feng-
in fyrir því, að þetta verk verði á sínum tíma, eins
vel og samvizkusamlega unnið og kostur er á. Það
er bæði, að engu hastar með þetta verk, enda út-
krefur það mikla og varkára vinnu ef vel er að ver*
ið.
5. B. B.