Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 106
TILGANGUR SKAPARANS
MEÐ
KAFFI, TÓBAIv og VÍNANDÁ,
Þýtt aF
Mai'grétu J, Bénddíctsson,
Vér trúum því aö skaparinn hafi skapaö alla
hluti:
Ef svo, þá hiýtur hann aö hafa skapað þessa,
Vér vitum til hvers hann skapaði fœði ogvatn,
og loft og sólskin. En til hvers skapaði hann vín,
tóbak og kaffi?
Þessir hlutir eru til, og hver þeirra hefir sitt á->
kveðna verk,
Eitthvað hlýtur að standa á bak við þessa
hluti, og maðurinn sem hugsar, reynir að gjöra sér
grein fyrir því, hvað það ef, og hvets virði þeir séu
í eðli síriu,
Látum oss Segja þá góða eða slœmd án þesð •
að leyta eftir ástæðunni,
Það kemur oft fyrir að mönnum virðast áhrif
þessa blóðæsandi eiturs, regulega blessunarrík.
Það er einmitt hér, í þessu launsátri, sem
morðinginn felursig.
Það ef létt að venja sig á kaffi, tóbaks og vín-
nautn. En mörgum veitir örðugt að venja sig af
því aftur.