Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 107
45'
ÞaÖ e'r engum vafa bundið aö liin Svœfandi áhrif
þessara eiturlyfja virðast oft boetandi. En það er
þó sláandi sannleikur, og óttalegt gagnvitni, að
þeir sem til lengdar neyta kaffis, tóbaks eða áfengis
eru sjaldan eða aldrei lausir við einhverskonar sjúk^
dóm.
Sannarlega hafa þessir lilutir stefk áhrif á
byggingarkerfi mannsins.
Það er dagleg reynzla að þessir hlutir eru töfr-
andi í byrjun, en falskir eins og óvinurinn sjálfur
þegar til lengilar lætur. Þeim sem þeir ná á vald
sitt sleppa þeir sjaldan aftur fyr en heilsan er farin
og sálarlífið dofið.
Menn sitja að sumbli glaðir og kátir, og
skemmta hver öðrurn með því, að þeir œtli nú
að drekka rétt í þetta sinn. Þeir geti hœtt þegar
þeir vilji. Þcir hafi ekki bragðað f*iff í heila viku,
rétt að gamni sínu til að sýna að þeir ga’tu hœtt.
En einmitt þetta er sönnun í gagnstæða átt, Þeir
hættuað sönnu í heila viku og Hðu og börðust
gegn sjálfum sér dag hvern og hættu svo við, rétt
til að sanna sjálfum sérað þeir voru orðnir ánauð-
Ugir þrælar þeirra nautna.
Þrællinn (kaffi--þræ]]inn ekki síður en víns og
tóbaks þrællinn) finnur sér daglega hraka, taugarn-
ar verða veikari og veikari, og hann tekur meira
og meira inn af sjúkdómsefninu af því honum
finnst sér skána af því í bráðina. Oft og mörgum
sinnum er kaffi-þrœllinn milli steins og sleggju.
Honum finnst hann ekki geta verið án þess —h'tið
eða ekki verri þó hann drekki það og heldur svo á-*
fram
Afram heldur stríðið, á hverju kvöldi lofaf