Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 107

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 107
45' ÞaÖ e'r engum vafa bundið aö liin Svœfandi áhrif þessara eiturlyfja virðast oft boetandi. En það er þó sláandi sannleikur, og óttalegt gagnvitni, að þeir sem til lengdar neyta kaffis, tóbaks eða áfengis eru sjaldan eða aldrei lausir við einhverskonar sjúk^ dóm. Sannarlega hafa þessir lilutir stefk áhrif á byggingarkerfi mannsins. Það er dagleg reynzla að þessir hlutir eru töfr- andi í byrjun, en falskir eins og óvinurinn sjálfur þegar til lengilar lætur. Þeim sem þeir ná á vald sitt sleppa þeir sjaldan aftur fyr en heilsan er farin og sálarlífið dofið. Menn sitja að sumbli glaðir og kátir, og skemmta hver öðrurn með því, að þeir œtli nú að drekka rétt í þetta sinn. Þeir geti hœtt þegar þeir vilji. Þcir hafi ekki bragðað f*iff í heila viku, rétt að gamni sínu til að sýna að þeir ga’tu hœtt. En einmitt þetta er sönnun í gagnstæða átt, Þeir hættuað sönnu í heila viku og Hðu og börðust gegn sjálfum sér dag hvern og hættu svo við, rétt til að sanna sjálfum sérað þeir voru orðnir ánauð- Ugir þrælar þeirra nautna. Þrællinn (kaffi--þræ]]inn ekki síður en víns og tóbaks þrællinn) finnur sér daglega hraka, taugarn- ar verða veikari og veikari, og hann tekur meira og meira inn af sjúkdómsefninu af því honum finnst sér skána af því í bráðina. Oft og mörgum sinnum er kaffi-þrœllinn milli steins og sleggju. Honum finnst hann ekki geta verið án þess —h'tið eða ekki verri þó hann drekki það og heldur svo á-* fram Afram heldur stríðið, á hverju kvöldi lofaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.