Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 119
57-
bjarminn gulls frá jöfurssalnum,
er þá hraustrar hetju blóð
ihætt aö kalla, gleymt í valnumí
Lyggja mörg 'í lœgingspor,
Ríf er sami <áauöablundur.
Hvenœr skyldu þrek og þor
þessa hlekki brjóta sundur?
Konungs hermenn komi8 þér5
IkomiS allar heimsins þjó8iri
sem me8 oki8 sama hér
sömu gangi8 þyrnisló8ir.
Setjist bökkum Efrats á
alla telji8 refsi dóma,
Symfonstónum svala rná,
sorgarraddir látiö hljómai
Enn sér lyftir húmi8 hátt,
hyljast drunga austurfjöllin,
frœg8in þar er fallin lágt,
fri8arbo8a saurguS höllin.
Vestur átt ef ykkur frá
enginn birtist geisli fagur,
sí81a rennur sólin þá,
—seinni tíina frelsisdagur.
S. S. Ísfeld.
Leiðkétting:— Á bls. 36 hefir
misprentast í 8. og 9. línu or8in
,,spenna“ fyrir ,,spennir, “ og ,,geyst“
fyrir ,,girt.‘‘ Lesendur be8nira8 lagfœra.
V