Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 127
65-
ÚR BORG OG BŒ.
Þar dæmdu þeir allt þaö, sem aflaga fór
um aljaröar víölendan geim,
þaö var ekki skortur né skilningur sljór
hjá skynsömu verunum þeim.
í kofunum heimspekin háði sín þing
og hóf þar sín stórmálabú,
en eftirlit haföi með ölluíkring
in einasta skynsama trú.
Þar klœddu sig frúrnar í fagurlegt skraut,
en forarbekk langt upp ákjól
fékk starf við aö þurka, er þerrisins naut
in þarfvirka júnídags-sól.
Þar náttförlum verum um miönœtur mund
við meinlegum slysum var hœtt,
en mörg var þó auðvitaö árdegis stund,
sem oft haföi fyrir þaö bœtt.
Viö bœjarins ferömesta framsóknarhjól
sig fest höföu sögurnar þær,
aö lausbeizla ásta-far ætti þar skjól
og einn heföi konurnar tvær.
En nývígöi presturinn varfærinn var
og vininn sinn aöstoða fór,
hann hilrningarvoöina viökvæmur þar,
svo voteygur, stuttur og tnjór.
Svo fjörgaöist tíminn viö ljóögeröar-list,
þann leikandi sinfóni-tón,
þá uröu þeir báöir í fyllingu fyrst
aö fyrirmynd, Auli og Flón.