Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1905, Page 131
oy.
Aðsend staka.
—:o:—
Danski stjórnar dingullinn,
doktors sálin mögur.
ieirburð skyldir þekkja þinn,
þínareigin bögur.
Aths. úfc;. — Mér þykir vafalaust að höf. stöku
þessarat hafl séð kvæðið ,,ísland, “ tileinkað ís-
lenzkum skóla börnum, í IX. ári Eimreiðarinnar,
eftir V. G. (Valtý Guðmundsson.) Það er auðséð á
kvæðinu að það er ætlað fyrir þjóðkvœ&i og að
skáldið betir skoðað sig þjóffskáld, þó sé mikið
spursmál hvort nokkur annar ísl. vestan hafs eða
austan hefir enn komist á sömu skoðun. Að minnsta
kosti yrði höf. ofan prentaðrar stöku undantekning.
Sem minnst krítik yfir skáldskap frá hendi V. G.
vœri eflaust fremur bót en skemmd á bókmennta-
legum afskiftum hans
Perlur og gimstcinar.
Sumir byggja frelsinu minniSvarða, þegar aðrir
verða frelsisins lifandi minnisvarði.
Friöur án frelsis er þegjandi stríð.
Atkvæðið er ekki vald heldur skoðun.
Verndari frelsisins er ekki vald, heldur vizka.
Flaggið er goðheilög dula.
Stjórnin þekkist af blóðsugunuin semhún elur.
Hjónabandið er lánsverzlun með svo litlum á-
góða, að hlutaðeigendur vilja bráðlega selja út.
Sumir menn eru of dauðir til að vita að þeir
eru dauðir.