Afturelding - 01.03.1970, Page 26

Afturelding - 01.03.1970, Page 26
bönirkóriun undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Við píanóið Steíanía Sigurgeirsdóttir. í samkomunni. Hún stóð nærri 2J/2 klukkustund og fór virðulega og í sóma fram. Söfnuðinum til heiðurs og Cuði til dýrðar. Um fjölmörg undanfarin ár hefur Árni Arin- hjarnarson verið söngstjóri og organleikari safn- aðarins. Með þrollausri elju og vöggugjöfum Guðs til þessa starfs, hefur hann af mikilli fórnfýsi ávaxtað sitt pund í söng og hljómlistarlífi safnað- arins. Sá vettvangur er hann hefur nú til umráða með söngliði sinu, finnst mér hæfa þeim söng og hljómlist er flutt er Guði til dýrðar. Sem vera ber skipaði söngur mjög fjölbreyttur og hljómlist mikið rúm í hátíðasamkomunni. Þeim, sem hafa um árabil verið með í liilum samfélögum trú- aðra dreift tim allt land, hafa jafnframt kynnzt þróttmiklu vakningarstarfi ytra og þeim söng er þar er framborinn, gafst nú allt í einu að heyra við hin beztu skilyrði, það sem jafna má við langþróað sönglíf í vakningarhreyfingum erlendis. Það er mikið Guði fyrir að þakka. Eftir að sálmurinn „Áfram Kristsmenn krossmenn" hafði verið sunginn og samkomugestir verið boðnir velkomnir, lásu eftirtaldir starfandi bræður x Hvítasunnuhreyfingunni valdar ritningargreinar: Garðar Ragnarsson, Þórshöfn, Færeyjum, Harald- ur Guðjónsson, Keflavik, Daníel Glad, Stykkis- hólmi, Jóhann Pálsson, Akureyri. Einar Gíslason sem leiddi samkomuna hafði bæn, eftir lesturinn. Hanna Bjarnadóttir söng einsöng „Faðir vor“ við undirleik Árna Arinbjarnarsonar, og vígslu- ræðuna flutti Ásmundur Eiríksson, forstöðumaður. Mæltist honum vel og eins og hans er vandi þá 26

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.