Afturelding - 01.04.1984, Blaðsíða 3

Afturelding - 01.04.1984, Blaðsíða 3
VILT Þtí HJÁLPA OKKUR? LESENDAKÖNNUN AFTURELDINGAR Merkið í einn reit við hvert atriði, sem spurt er um. 1. Lestu Aftureldingu rcglulega? K já □ oftast □ sjaldan □ nei 2. Hverskonar efni/greinar líkar þér best í blaðinu? mjög vel vel sæmilega illa Frásagnir af lækningum/kraftaverkum □ 00 □ □ Vitnisburðir/lífsreynslusögur 00 □ □ □ Viðtöl □ 00 □ □ Greinar um guðfræðileg efni □ □ 00 □ Ljóð □ □ □ oo Hugleiðingar □ 00 □ □ Erlendar fréttir □ □ 00 □ Innlendar fréttir 00 □ □ □ 3. Hversu oft vildir þú að AFrURELDING kæmi út? □ ársfjórðungslega (4 blöð á ári) □ fimm blöðá ári K) annan hvem mánuð (6 blöð á ári) □ mánaðarlega 4. Hve margir lesa þetta cintak AFTURELDINGAR auk þín? Svar. _J_______ 5. Persónulegar upplýsingar Aldur -16 17-25 26-35 36-49 50+ □ 00 □ □ □ Karl Kona □ « Trúfélag |)jÓAkí rkj^n._____________ Viljir þú bæta einhverju við, t.d. umsögn um blaðið, tillögu um efni, athugasemdum, þá væri það vel þegið. Mer finnst blaðið miöq aott oq uooörvandi. Mætti bó vera meira áf vitnisburðum-oq lífsreynslusöqum! Nafn: ______Jónína dónsdóttir_________________________ (l'arf ckki nauösynletta at> útfyllast) Heimili:____lónsbdkkd, Jpnundarfirði__________________ Sími: 1234 56 Megum við vitna í umsögn þína? H já □ nei Eldri kona á Vesturlandi skrifar: „Mér finnst blaðið ekki eins gott nú eins og það var hér áður. Það mætti vera minna af erlendu efni í því að mínum dómi.“ Ungur maður í Reykjavík skrifar: „Það mætti gjarnan vera meira um viðtðl við fólk, sem hefur frels- ast!!“ „Mjðg gött blað og andlega upp- örvandi til lestrar. Mættu gjarnan vera fleiri vitnisburðir, sérstaklega frásagnir eldra fólks, sem þekkir tímana tvenna og getur miðlað okk- ur, sem yngri erum, af sinni þekk- ingu og reynslu,“ skrifar húsmóðir á Suðurnesjum. „Gott blað, sem ég les spjaldanna á milli“ skrifar ung kona á Austur- landi. Ungur maður í Reykjavík segir: „Ég er mjög ánægður með blaðið í núverandi mynd. Sérstaklega finnst mér vitnisburðirnir nauðsynlegir og vil ég alls ekki missa þá úr blaðinu.“ Maður í Reykjavík skrifar: „Eftir að ég kynntist Drottni Jesú per- sónulega, er þetta blað mér ómetan- legt. Það viðheldur minni andlegu næringu, sem hefur veitt mér bjart- ara líf.“ Norðlensk sveitakona segir: „Blaðið er mjög gott og góðar greinarnar í því. Vitnisburðirnir ágætir. Mættu vera krossgátur og meiri innlendar fréttir.“ Að lokum birtum við úr umsögn ungs manns á Vesturlandi: „Ég les Aftureldingu til þess að staðfesta það, að það er til alþýðu- fólk enn á íslandi, sem ber vitni um það, að það eigi lifandi trú á uppris- inn Frelsara. Það er slæmt til þess að vita að það þurfi að fara út fyrir Ríkiskirkjumálgögn til þess að finna jafn sjálfsagðan hlut og að segja öðrum frá Kristi. Það finnst þó í Aft- ureldingu og sannfærir mann um það að ég er ekki sá eini undarlegi, sem svo geri.“ gé.

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.