Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 40

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1937, Síða 40
36 siglað oss og geíið oss pant Andans í hjörtu vor*. II. Kor. 1, 21—22. Guð sér um það, að börn lians fái kraft til hinnar góðu baráttu, sem hefst, þegar menn ganga honum á hönd. Þessvegna seg- ir og Páll postuli: »En þar eð þér eruð synir, hefur Guð sent Anda Sonar síns í hjörtu vor«, Gal. 4, 6. Guð gefur börnum sínum Heilagan Anda. Hann er pantur arf- leifðar vorrar. Hann er sönnun þess, að Guð lætur ekki hér við staðar nema; hann heldur áfram og leiðir börn sín til full- kominnar dýrðar. Það er Andinn, sem kem- ur öllu góðu til leiðar: sigri á freistingum og illum hneigðum og þroska og vexti í kristilegu lífi ásamt öllum góðurn ávöxtum þess: kærleika, gleði, friði, langlyndi, gæzku, góðvild, trúmennsku, hógværð og bindindi. (Gal. 5, 22). Hið gainla bíður ósigur fyrir hinu nýja, sem Andinn skapar, enda segir Páll postuli við Guðs börn: »— í Kristi hafið þér lagt af, ásamt með hinni fyrri breytni, hinn gamla mann, sem er spilltur af tælandi girndum, en endurnýjazt í anda liugskots yðar og íklæðzt hinum nýja manni, sem skapaður er eftir Guði í réttlæti og heilagleika sannleikans», Efes. 4, 24—25. Guð skapar nýjan mann í börnum sínum. Þetta er og nefnt eiulurfæðing (sbr. Jóhs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.